Síða 3 af 3

Re: ESM Katana 2x2

Póstað: 19. Sep. 2008 21:55:35
eftir kip
Ég fann húsasmíðameistara í verkið, verkfræðingarnir eru allir í fluttir austur í Alcoa.

Þetta er allt að koma saman hjá húsasmíðameistaranum og flott að sjá hvernig er búið að leysa stóra þraut með að festa blessaðan 3ja arma mótorinn sem passaði ekki áður.

Mynd

Re: ESM Katana 2x2

Póstað: 20. Sep. 2008 02:10:06
eftir Sverrir
Glæsilegt, gaman að sjá að það er komin hreyfing á þessa aftur :)

Re: ESM Katana 2x2

Póstað: 20. Sep. 2008 23:25:17
eftir Leifur
KIP er þetta Top Flite þristur á fyrstu myndinni???

ég á einn svoleiðis í bið eftir nýju vinnuaðstöðunni

Kveðja
Leifur

Re: ESM Katana 2x2

Póstað: 20. Sep. 2008 23:26:27
eftir Leifur
Sorrý Stína fimmtu myndinni

Kv
Leifur

Re: ESM Katana 2x2

Póstað: 20. Sep. 2008 23:43:59
eftir Sverrir

Re: ESM Katana 2x2

Póstað: 20. Okt. 2008 22:01:18
eftir kip
Nú er Kjartan að verða búinn með Kötuna
http://farm4.static.flickr.com/3286/295 ... 78.jpg?v=0
Fleiri myndir hér:
http://www.flickr.com/photos/diddiminn/ ... 220627613/
hlutur á vélinni á þessari mynd er notaður en það er microservóið sem Sverrir seldi mér á dögunum. Latexpúðinn undir kveikjunni er frá Hobbico http://www3.towerhobbies.com/cgi-bin/wt ... LXL431&P=7, algjör snilld. Mótorinn er með blöndunum aftaná en það var smá skandall sem kostaði algera nýsmíði á kassanum sem mótorinn er festur á.

Re: ESM Katana 2x2

Póstað: 21. Okt. 2008 17:25:17
eftir Árni H
Flott hjá ykkur! Nú er bara að efna niður í eitt ljótaprikið enn... ;)

Re: ESM Katana 2x2

Póstað: 15. Jan. 2020 20:54:56
eftir kip
Ætli þessi vél sé til ennþá? :)

Re: ESM Katana 2x2

Póstað: 16. Jan. 2020 07:32:24
eftir Sverrir