Re: Fokker D.VIII
Póstað: 14. Mar. 2009 12:01:15
Það var gaman hjá okkur Mumma á fimmtudaginn. Mummi byrjaði auðvitað á því að líma seinni hliðina ofan á hina og síðan búa til kubbana sem halda hjólastellinu og vængstífunum:
En Árni átti í vandræðum. Hann er að klæða hallastýrin á Stikkinum sínum og það er smá möndl vegna þess ahvernig þau eru skorin. Hann var ekki ánægður (einhver hafði orð á því að hann líktist nýja formanninum í Framsókn á þessari mynd):
Mummi og Gaui ákváðu að gera nýja gerð af stéldragi: þ.e. ekki hafa það alveg í skala með teygju, heldur svindla soldið og gera það úr píanóvír. Hér erum við að beygja vírinn:
Næsta verk var að sauma vírinn á krossviðarplötu með smá koparvír:
og húða allt saman með Hysol:
Þá lítur dragið svona út. Það næsta sem gerist er að líma 3mm krossvið aftan á vírinn svo þetta hafi rétta prófílinn og síðan setja 1mm krossvið á báðar hliðar.
En Árni átti í vandræðum. Hann er að klæða hallastýrin á Stikkinum sínum og það er smá möndl vegna þess ahvernig þau eru skorin. Hann var ekki ánægður (einhver hafði orð á því að hann líktist nýja formanninum í Framsókn á þessari mynd):
Mummi og Gaui ákváðu að gera nýja gerð af stéldragi: þ.e. ekki hafa það alveg í skala með teygju, heldur svindla soldið og gera það úr píanóvír. Hér erum við að beygja vírinn:
Næsta verk var að sauma vírinn á krossviðarplötu með smá koparvír:
og húða allt saman með Hysol:
Þá lítur dragið svona út. Það næsta sem gerist er að líma 3mm krossvið aftan á vírinn svo þetta hafi rétta prófílinn og síðan setja 1mm krossvið á báðar hliðar.