Síða 3 af 6

Re: 40 Nova í smíðum

Póstað: 28. Júl. 2009 21:17:44
eftir Guðjón
stélþung :( ... ég sé reyndar að ég þarf aðeins að fínstilla :/

Re: 40 Nova í smíðum

Póstað: 28. Júl. 2009 21:28:21
eftir Páll Ágúst
já líka hjá mér, hvað ætlar þú að gera í því.
Og síðan tókst mér að skera mig á propinum þegar ég var að herða hann :(

Re: 40 Nova í smíðum

Póstað: 29. Júl. 2009 08:56:28
eftir ErlingJ
alltaf að vera í hönskum þegar proppur er annarsvegar.

Re: 40 Nova í smíðum

Póstað: 29. Júl. 2009 12:43:26
eftir Guðjón
[quote=Páll Ágúst]já líka hjá mér, hvað ætlar þú að gera í því.
Og síðan tókst mér að skera mig á propinum þegar ég var að herða hann :([/quote]
ég er ekki viss, en á maður að ballansera með fullan eðatóman tank ... ...hehe hvernig tókst þér að skera þig, sorry ég ætlaði ekkert að vera vondur vona að þetta sé ekkert alvararlegt :(

Re: 40 Nova í smíðum

Póstað: 29. Júl. 2009 13:57:28
eftir ErlingJ
tóman tánk.

Re: 40 Nova í smíðum

Póstað: 29. Júl. 2009 14:26:23
eftir Haraldur
Maður á höndla proppa eins og um beittan hníf væri að ræða.
Maður tekur ekki á egginu á hnífunum og sama gildir með proppana, ekki taka á beitta hlutanum.

Re: 40 Nova í smíðum

Póstað: 29. Júl. 2009 18:12:23
eftir Guðjón
takk fyrir upplýsingarnar ... ég er reyndar búinn að festa proppinn :) en ég týndi einni skrúfu úr servói hvað get ég gert :( ???? :o

Re: 40 Nova í smíðum

Póstað: 30. Júl. 2009 21:45:56
eftir Guðjón
málið leyst, Gunni Binni var svo elsulegur að lána mér eitt stikki :) takk fyrir

Re: 40 Nova í smíðum

Póstað: 6. Ágú. 2009 16:32:11
eftir Guðjón
jæja núna er ég búinn að fara 2 útá völl með elskuna. í gær týndi ég skrúfu ú hljóðkútnum svo ég fór í Tómó í dag og fékk mér skrúfu, eldsneyti og spinner. Ég stefni að því að fljúga henni í næstu viku :cool: :)

Re: 40 Nova í smíðum

Póstað: 6. Ágú. 2009 21:21:24
eftir Gabriel 21
Flott örugglega gamman að fljúga henni :D:P