Mótor í vél?

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Passamynd
Gunni Binni
Póstar: 597
Skráður: 7. Apr. 2008 23:26:17

Re: Mótor í vél?

Póstur eftir Gunni Binni »

[quote=Páll Ágúst]En ef ég er með þetta hleðslu tæki fyrir bateríið sem að Gunnu Binni benti á, hvar get ég fengið svona til að geta tengt þetta í vegg? 23 volt í 12, Ef það er dýrt hér er þetta kanski til hjá kínverjunum líka :)[/quote]
Þú átt væntanlega við 230 volt. Þá gætirðu notað http://hobbycity.com/hobbycity/store/uh ... wer_Supply eða svipaðar græjur sem fást sjálfsagt í t.d. Íhlutum, eða tengja við bílrafgeymi.
Kveðja
Gunni Binni
Passamynd
maggikri
Póstar: 5708
Skráður: 2. Júl. 2005 01:26:30

Re: Mótor í vél?

Póstur eftir maggikri »

Það fæst ýmislegt í búðinni hans Gunna Binna!
kv
MK
Passamynd
Páll Ágúst
Póstar: 646
Skráður: 2. Maí. 2009 05:00:00

Re: Mótor í vél?

Póstur eftir Páll Ágúst »

Já þar fæst mjög mikið, og já ég átti við 230 volt :D
Lífið er í loftinu
Þytur á Facebook
Flickr-ið
Passamynd
Páll Ágúst
Póstar: 646
Skráður: 2. Maí. 2009 05:00:00

Re: Mótor í vél?

Póstur eftir Páll Ágúst »

Enn ein frauð vél sem ég á eftir að gera :)

En með havað lími mælið þið til að líma þetta frauð dót saman ? :rolleyes:
Lífið er í loftinu
Þytur á Facebook
Flickr-ið
Passamynd
Haraldur
Póstar: 1409
Skráður: 20. Maí. 2005 15:19:44

Re: Mótor í vél?

Póstur eftir Haraldur »

Það fer eftir því hverskonar frauð þú ert að líma saman.

Það var einhver að mæla með UHU Poly
Passamynd
Páll Ágúst
Póstar: 646
Skráður: 2. Maí. 2009 05:00:00

Re: Mótor í vél?

Póstur eftir Páll Ágúst »

EPP, Deron?
Lífið er í loftinu
Þytur á Facebook
Flickr-ið
Passamynd
Björn G Leifsson
Póstar: 2914
Skráður: 24. Apr. 2004 01:14:45

Re: Mótor í vél?

Póstur eftir Björn G Leifsson »

UHU Por heitir það. Þetta er glært snertlíim sem bræðir ekki pólýstýren plastið (Depron etc.) Hefur fengist í Pennanum Hallarmúla.

Foam safe cyanoacrylate lím (innihalda ekki leysiefni) eru vinsæl í frauðið því það er mjög fljótlegt að líma með því að nota "Kicker" spray en það þarf að passa að nota ekki mikið af líminu því það hitnar þá mikið og bræðir frauðið.

Eins og oft hefur verið rætt þá er erfitt að líma EPP. Það plastefni þolir nánast öll leysiefni og hefur mjög litla yfirborðsviðloðun (svipað og teflon). Þar held ég að algengast sé að nota venjulegt snertilím eins og 3M eða Jötun grip eða þess háttar. Hef ekki reynslu af svoleiðis límingum.
"For every complex problem there is a solution that is simple, neat and wrong"
H.L. Mencken
Passamynd
Páll Ágúst
Póstar: 646
Skráður: 2. Maí. 2009 05:00:00

Re: Mótor í vél?

Póstur eftir Páll Ágúst »

[quote=Björn G Leifsson](Depron etc.)[/quote]
etc.=??? virkar þetta ekki í depron?
Lífið er í loftinu
Þytur á Facebook
Flickr-ið
Passamynd
Páll Ágúst
Póstar: 646
Skráður: 2. Maí. 2009 05:00:00

Re: Mótor í vél?

Póstur eftir Páll Ágúst »

Mundi =http://hobbycity.com/hobbycity/store/u ... =4711þessi mótor sem að Gunni Binni benti á passa fyrir F-117? Er þetta slow flyer prop sem fylgir þarna?
Lífið er í loftinu
Þytur á Facebook
Flickr-ið
Passamynd
Páll Ágúst
Póstar: 646
Skráður: 2. Maí. 2009 05:00:00

Re: Mótor í vél?

Póstur eftir Páll Ágúst »

Selja kínverjarnir ekki EPP eða Depron? Helst svart depron :)
Lífið er í loftinu
Þytur á Facebook
Flickr-ið
Svara