Inniflug - Könnun á áhuga og kynning.

Heitasta greinin í dag
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11590
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Inniflug - Könnun á áhuga og kynning.

Póstur eftir Sverrir »

Þú ættir að vita það íþróttaálfurinn þinn. ;)
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
maggikri
Póstar: 5849
Skráður: 2. Júl. 2005 01:26:30

Re: Inniflug - Könnun á áhuga og kynning.

Póstur eftir maggikri »

[quote=Helgi Helgason]Maggi hvaða fimm hús eru það?[/quote]
Í Reykjanesbæ eru það:
Reykjaneshöllin, Academian, Sunnubraut, Heiðarskóli, Njarðvíkurskóli. Gætu meira að segja verið fleiri í Reykjanesbæ eins og Akurskóli og Myllubakkaskóli. Íþróttahúsið á Ásbrú. Myllubakkaskóli er sennilega of lítill.

Síðan er möguleiki á flugskýlum en það sem er erfiðast við það er aðgangurinn að þeim. Nóg er af flugskýlunum hérna.

Svo erum við með Íþróttahús í Grindavík, Garðinum, Sandgerði og Vogum, jú við erum Flugmódelfélag Suðurnesja.
Það eru allavega 12 íþróttahús á svæðinu sem gætu notast í þetta.

kv
MK
Passamynd
Helgi Helgason
Póstar: 80
Skráður: 8. Jún. 2006 21:37:13

Re: Inniflug - Könnun á áhuga og kynning.

Póstur eftir Helgi Helgason »

[quote=Sverrir]Þú ættir að vita það íþróttaálfurinn þinn. ;)[/quote]
Ég veit um öll íþróttahúsin Glanni en ég veit líka að sum húsin eru ekki og tel að önnur séu ekki opin fyrir okkur vegna þess að þar séu allir tímar nýttir.

Akademían er útúr myndinni því þar á að breyta salnum í fimleikasal með tilheyrandi aðgerðum s.s. að grafa gryfju.

Ljónagryfjuna(íþróttahús Njarðvíkur fyrir þá sem ekki vita það) myndi ég álykta að allir tímar eru fráteknir, spurning með morguntíma um helgar en þeir detta út þegar umferðir í ýngri flokkunum er í gangi. Þeir nota líka Akurskóla. Æfingatafla Njarðvíkur er hérna:
http://umfn.is/Korfubolti/Aefingatafla09/

Sunnbrautin er að ég held sama ástand með í dag en þegar fimleikadeildin er komin í akademíuna losna eflaust fleiri tíma þar.Keflavík er að nota Heiðarskóla líka
Hérna eru æfingatöflur körfuknattleiksdeildarinnar annars vegar og fimleikadeildarinnar hins vegar:
http://keflavik.is/resources/Files/957_ ... 9-2010.pdf
http://keflavik.is/Fimleikar/Æfingatafla/

Fyrirgefið neikvæðnina en þetta er ekki meint þannig.

Framtakið er bara frábært
Passamynd
maggikri
Póstar: 5849
Skráður: 2. Júl. 2005 01:26:30

Re: Inniflug - Könnun á áhuga og kynning.

Póstur eftir maggikri »



Svo má alltaf pófa svona líka



kv
MK
Passamynd
maggikri
Póstar: 5849
Skráður: 2. Júl. 2005 01:26:30

Re: Inniflug - Könnun á áhuga og kynning.

Póstur eftir maggikri »

Jæja þá er búið að klambra saman Capinum.
Mynd



kv
MK
Passamynd
maggikri
Póstar: 5849
Skráður: 2. Júl. 2005 01:26:30

Re: Inniflug - Könnun á áhuga og kynning.

Póstur eftir maggikri »

Jæja þá er komið að fyrsta innflugs prufu tímanum í Reykjaneshöllinni.

Sjá nánar hér > http://flugmodel.net/viewtopic.php?id=3195
Svara