Spitfire Mk.IX frá Top Gun R/C aircraft

Sýnið hvað þið eruð að smíða eða setja saman
Svara
Passamynd
Eysteinn
Póstar: 523
Skráður: 10. Jan. 2009 16:40:24

Re: Spitfire Mk.IX frá Top Gun R/C aircraft

Póstur eftir Eysteinn »

Smá syrpa í morgun.

Festi lofttankinn.
Mynd

Pústið komið á sinn stað.
Mynd

Ekki í fókus.
Mynd

Þetta er ágætt í dag.

Kveðja,
Eysteinn.
Eysteinn Harry Sigursteinsson.

I’ve learned so much from my mistakes…
I’m thinking of making a few more.
Passamynd
Árni H
Póstar: 1593
Skráður: 7. Okt. 2004 10:54:00

Re: Spitfire Mk.IX frá Top Gun R/C aircraft

Póstur eftir Árni H »

Áfram Eysteinn! Cowlingin fer þér líka býsna vel :cool:
lulli
Póstar: 1292
Skráður: 1. Des. 2006 21:14:09

Re: Spitfire Mk.IX frá Top Gun R/C aircraft

Póstur eftir lulli »

Aldeilis flott ,bæði modelið og gangurinn á verkinu. Lítur út fyrir að þu náir að
grípa ''hauststillurnar'' í testflug með svona gangi.
Þetta kallar svo líka á skúraheimsókn á góðum degi :)
smá forvitni í leiðinni hvernig lím er þarna á fyrstu mynd við skrokkinn?
Flugmódelfélagið Þytur
Flugmódelfélag Suðurnesja
Passamynd
Eysteinn
Póstar: 523
Skráður: 10. Jan. 2009 16:40:24

Re: Spitfire Mk.IX frá Top Gun R/C aircraft

Póstur eftir Eysteinn »

[quote=lulli]Aldeilis flott ,bæði modelið og gangurinn á verkinu. Lítur út fyrir að þu náir að
grípa ''hauststillurnar'' í testflug með svona gangi.
Þetta kallar svo líka á skúraheimsókn á góðum degi :)
smá forvitni í leiðinni hvernig lím er þarna á fyrstu mynd við skrokkinn?[/quote]
Takk fyrir það Lúlli,

Ég hef verið að nota 15mín. Epoxy í það litla sem þarf að líma. Ef þú ert að meina límið sem er inní skrokknum, þá veit ég ekki hvaða tegund það er.
Það væri gaman að fá þig í skúrheimsókn og deila áhugamálinu með þér.

Kveðja,
Eysteinn.
Mynd
Eysteinn Harry Sigursteinsson.

I’ve learned so much from my mistakes…
I’m thinking of making a few more.
Passamynd
Björn G Leifsson
Póstar: 2914
Skráður: 24. Apr. 2004 01:14:45

Re: Spitfire Mk.IX frá Top Gun R/C aircraft

Póstur eftir Björn G Leifsson »

Gæti þetta verið nýja tveggja þátta HYSOL límið? það er algert undraefni, auðvelt í meðförum og situr þar sem því er komið fyrir, þeas rennur ekki til eins og gamla epoxýið.
Þetta Hysol hefur verið á boðstólum hjá Þresti og því bregður fyrir í smiðalýsingum Gauja stórsmiðs. Til dæmis hér þar sem Þröstur sést vera að sulla með það (um miðbik síðunnar).
"For every complex problem there is a solution that is simple, neat and wrong"
H.L. Mencken
lulli
Póstar: 1292
Skráður: 1. Des. 2006 21:14:09

Re: Spitfire Mk.IX frá Top Gun R/C aircraft

Póstur eftir lulli »

Datt fyrst í hug bráðið plast eða eitthvað.. amk lítur út fyrir að vera mjög solid allavega.
Leitinni að rétta líminu verður líklega seint lokið :/
Flugmódelfélagið Þytur
Flugmódelfélag Suðurnesja
Passamynd
Björn G Leifsson
Póstar: 2914
Skráður: 24. Apr. 2004 01:14:45

Re: Spitfire Mk.IX frá Top Gun R/C aircraft

Póstur eftir Björn G Leifsson »

[quote=lulli]Datt fyrst í hug bráðið plast eða eitthvað.. amk lítur út fyrir að vera mjög solid allavega.
Leitinni að rétta líminu verður líklega seint lokið :/[/quote]
Ja þetta Hysol kemst hel..i nálægt því þar sem það á við :D Ótrúlega gott stöff n svolítið dýrt.
"For every complex problem there is a solution that is simple, neat and wrong"
H.L. Mencken
Passamynd
Jónas J
Póstar: 528
Skráður: 21. Júl. 2009 16:57:14

Re: Spitfire Mk.IX frá Top Gun R/C aircraft

Póstur eftir Jónas J »

Góður gangur hjá þér Eysteinn ! ! Það vantar ekki kraftinn í þig :) .....


Kveðja.
Jónas J
Í pásu :)

Kveðja Jónas J
Passamynd
Eysteinn
Póstar: 523
Skráður: 10. Jan. 2009 16:40:24

Re: Spitfire Mk.IX frá Top Gun R/C aircraft

Póstur eftir Eysteinn »

Smá framfarir,
ég dróg framlengingu í gegnum vænginn fyrir servó. Þurfti aðeins að dúlla við það.
Fór svo að pæla í því hvernig best sé að ganga frá byssum á vængnum. Í leiðbeningum er talað um að líma þær með Epoxý þegar öllu öðru er lokið við vænginn. Ég vil ganga frá þeim með öðrum hætti, þannig að hægt sé að taka þær úr með góðu og koma fyrir áður en farið að fljúga. Er ansi hræddur um að annars geti þær brotnað í flutningum til og frá flugvelli.
Er kannski trixið að setja segul á byssurnar og inn í vænginn? Vil endilega fá comment...

Vængur og byssa.
Mynd

Leiðbeningar.
Mynd

Framlenging.
Mynd

Komið í gegn! FÓKUS!!!!!
Mynd

Kveðja,
Eysteinn.
Eysteinn Harry Sigursteinsson.

I’ve learned so much from my mistakes…
I’m thinking of making a few more.
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11601
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Spitfire Mk.IX frá Top Gun R/C aircraft

Póstur eftir Sverrir »

Gætir t.d. sett bolta upp í byssuna og svo gaddaskinnu eða eitthvað annað með skrúfgangi í vænginn.
Icelandic Volcano Yeti
Svara