Bellanca Decathlon
Re: Bellanca Decathlon
Þó þjónustan hjá DA sé frábær þá er það nú ekki svo að þeir geri við alla mótora úr brotlendingum ókeypis. Ef það hafa verið minniháttar skemmdir þá hafa þeir oft sleppt því að rukka og fyrir meiriháttar skemmdir hafa þeir víst verið mjög sanngjarnir í rukkunum. Svona ef eitthvað er að marka það sem maður les út í heim.
Icelandic Volcano Yeti
Re: Bellanca Decathlon
Flott Bellanca Decathlon hjá þér GauiK
Guðmundur Haraldsson Flugmódelfélag Akureyrar
A RAF engineering officers joke: Whats the difference between a fighter pilot and his aircraft? The plane stops whining when you shut down the engines.
A RAF engineering officers joke: Whats the difference between a fighter pilot and his aircraft? The plane stops whining when you shut down the engines.
- Björn G Leifsson
- Póstar: 2914
- Skráður: 24. Apr. 2004 01:14:45
Re: Bellanca Decathlon
[quote=Sverrir]Þó þjónustan hjá DA sé frábær þá er það nú ekki svo að þeir geri við alla mótora úr brotlendingum ókeypis. Ef það hafa verið minniháttar skemmdir þá hafa þeir oft sleppt því að rukka og fyrir meiriháttar skemmdir hafa þeir víst verið mjög sanngjarnir í rukkunum. Svona ef eitthvað er að marka það sem maður les út í heim.[/quote]
Too good to be true... er venjulega einmitt það
Too good to be true... er venjulega einmitt það
"For every complex problem there is a solution that is simple, neat and wrong"
H.L. Mencken
H.L. Mencken
Re: Bellanca Decathlon
sælir.
varðandi umræðuna hér á undaan með mótorfestingarnar þá er ég að spá hvort ekki væri reynandi aðs etja littlar plastskinnur eða nylon skinur? hefur einhver skoðun á því?
varðandi umræðuna hér á undaan með mótorfestingarnar þá er ég að spá hvort ekki væri reynandi aðs etja littlar plastskinnur eða nylon skinur? hefur einhver skoðun á því?
Re: Bellanca Decathlon
Sæll Gaui.
þú átt væntanlega við það sem við vorum að ræða í skúrnum hjá þér um daginn varðandi það að skásetja mótorinn (Eldveggurinn er ekki skásettur), er það ekki annars?
þú átt væntanlega við það sem við vorum að ræða í skúrnum hjá þér um daginn varðandi það að skásetja mótorinn (Eldveggurinn er ekki skásettur), er það ekki annars?
Kveðja.
Einar Rúnar Einarsson
Fluggarpur.
Selfossi
Einar Rúnar Einarsson
Fluggarpur.
Selfossi
Re: Bellanca Decathlon
[quote=Pitts boy]Sæll Gaui.
þú átt væntanlega við það sem við vorum að ræða í skúrnum hjá þér um daginn varðandi það að skásetja mótorinn (Eldveggurinn er ekki skásettur), er það ekki annars?[/quote]
ég er aðallega að meina mótorfestingarnar. til að koma í veg fyrir vibring til varnar því að mótorfestingar brotni eins og Pálmi lenti í.En það er hins vegar rétt em þú bendir á Einar,að eldveggurinn er ekki skásettur ........en þannig var hann nú samt svo það gæti nú verið líka gamann að fá komment á það líka í leiðinni.
þú átt væntanlega við það sem við vorum að ræða í skúrnum hjá þér um daginn varðandi það að skásetja mótorinn (Eldveggurinn er ekki skásettur), er það ekki annars?[/quote]
ég er aðallega að meina mótorfestingarnar. til að koma í veg fyrir vibring til varnar því að mótorfestingar brotni eins og Pálmi lenti í.En það er hins vegar rétt em þú bendir á Einar,að eldveggurinn er ekki skásettur ........en þannig var hann nú samt svo það gæti nú verið líka gamann að fá komment á það líka í leiðinni.
- Björn G Leifsson
- Póstar: 2914
- Skráður: 24. Apr. 2004 01:14:45
Re: Bellanca Decathlon
[quote=Gaui K]sælir.
varðandi umræðuna hér á undaan með mótorfestingarnar þá er ég að spá hvort ekki væri reynandi að setja litlar plastskinnur eða nylon skinur? hefur einhver skoðun á því?[/quote]
Ég held maður verði að fara varlega í slíkt. Tirtringurinn pressar plastið og aflagar og áður en þú klárar fyrsta brúsann getur mótorinn verið orðinn laus. Kannski til eitthvað skinnuefni sem þolir slíkt en eina örugga (?) leiðin sem ég þekki önnur en föst upphening eru gúmmíklossar og demparar à-la Toni Clark "Hydro Mount" kerfið.
(smellið hér og síðan á "Catalogue" og farið á bls 72 í bæklingnum til að skoða það)
Það gildir víst fyrst og fremst að vera mjög nákvæmur á að bora götin í eldvegginn og herða boltana þannig að það komi ekki óhæfileg hliðar- eða sveigjuspenna á "festi-eyrun" á mótornum
varðandi umræðuna hér á undaan með mótorfestingarnar þá er ég að spá hvort ekki væri reynandi að setja litlar plastskinnur eða nylon skinur? hefur einhver skoðun á því?[/quote]
Ég held maður verði að fara varlega í slíkt. Tirtringurinn pressar plastið og aflagar og áður en þú klárar fyrsta brúsann getur mótorinn verið orðinn laus. Kannski til eitthvað skinnuefni sem þolir slíkt en eina örugga (?) leiðin sem ég þekki önnur en föst upphening eru gúmmíklossar og demparar à-la Toni Clark "Hydro Mount" kerfið.
(smellið hér og síðan á "Catalogue" og farið á bls 72 í bæklingnum til að skoða það)
Það gildir víst fyrst og fremst að vera mjög nákvæmur á að bora götin í eldvegginn og herða boltana þannig að það komi ekki óhæfileg hliðar- eða sveigjuspenna á "festi-eyrun" á mótornum
"For every complex problem there is a solution that is simple, neat and wrong"
H.L. Mencken
H.L. Mencken
Re: Bellanca Decathlon
já það unar um minna! kærr þakkir fyrir þetta Björn
Re: Bellanca Decathlon
Jæja enn verið að dútla eitthvað.
Ákvað að prófa að setja límdropa ofan á dúkin þar sem það á við til að líkja eftir saumfarinu og strauja svo dúkræmiu yfir sem ég var búinn að skera niður.fékk reyndar góð ráð frá nafna á Grísará en hefði kannski átt að gera það áður en ég byrjaði á þessu:) en ég held að það komi ekki illa að sök
fyrst mældi ég bilið út milli púnktana og merkti með túss
þetta er sem sagt undir vængnum en er ekki byrjaður að ofan.
smá tilraun með felgusprey grunn
kúrir á meðan:)
Ákvað að prófa að setja límdropa ofan á dúkin þar sem það á við til að líkja eftir saumfarinu og strauja svo dúkræmiu yfir sem ég var búinn að skera niður.fékk reyndar góð ráð frá nafna á Grísará en hefði kannski átt að gera það áður en ég byrjaði á þessu:) en ég held að það komi ekki illa að sök
fyrst mældi ég bilið út milli púnktana og merkti með túss
þetta er sem sagt undir vængnum en er ekki byrjaður að ofan.
smá tilraun með felgusprey grunn
kúrir á meðan:)