Síða 3 af 5

Re: Kríumótið 2010

Póstað: 26. Apr. 2010 20:44:46
eftir Gaui
Ég þakka hlý orð í minn harð Böðvar.

Re: Kríumótið 2010

Póstað: 27. Apr. 2010 21:13:34
eftir Böðvar
Ég ætla að benda mönnum á gamlar flugmódelmyndir á heimasíðu Sveinbjörns Ólafssonar
Meðal annars frá svifflugmótum
http://www.miketroiano.com/svenni/page6a.html

Re: Kríumótið 2010

Póstað: 27. Apr. 2010 21:24:14
eftir Böðvar
Gömul mynd frá Kríumóti ca 1995 á Höskuldarvöllum.

Frá vinstri Frímann, Steinþór, Frímann Jr. Böðvar og Rafn.
Mynd

Re: Kríumótið 2010

Póstað: 28. Apr. 2010 21:08:45
eftir Böðvar
Það væri gaman Gaui ef þú ættir mynd eða myndir frá þessum tíma þegar þú tókst þátt í heimsmeistaramótinu í svifflugi í Englandi árið 1982 og leyfðir okkur að sjá.

Hér er mynd tekin í Þýskalandi á heimsmeistaramóti í módelsvifflugi F3F hangflug 2004, af Íslensku keppendunum ásamt eiginkonum.
Mynd

Re: Kríumótið 2010

Póstað: 9. Maí. 2010 11:00:43
eftir gudjonh
Á fullt af myndum. Vinnan er bara að drepa mig .þessa dagana.

Re: Kríumótið 2010

Póstað: 9. Maí. 2010 11:03:45
eftir gudjonh
Spil æfing á Pálsvelli Mánudaginn 10/5 eftir vinnu. Höfum Þiðjudaginn til vara.

Veðurhorfur til kl. 18 á morgun
Fremur hæg breytileg átt, en norðvestan 5-10 m/s A-lands. Skýjað og sums staðar þokumóða S- og SV-lands og dálítil væta syðst í dag, en annars skýjað með köflum og þurrt. Hiti 6 til 13 stig, en 1 til 8 stig NA-til.
Spá gerð 09.05.2010 kl. 09:42

Re: Kríumótið 2010

Póstað: 11. Maí. 2010 11:42:43
eftir gudjonh
Góð æfing á Pálsvelli.
http://frettavefur.net/Forum/viewtopic.php?id=3874

Þá er að koma að því næsta laugardag. Safnast verður saman við Álverið kl 10:00. Menn geta líka farið beint á Höskuldarvelli.

Frá nefndarfundi sem haldinn var í vor á Höskuldarvöllum.
Mynd
Mynd

Re: Kríumótið 2010

Póstað: 11. Maí. 2010 16:02:50
eftir Böðvar
Mjög góð þáttaka var á spilæfinguna á Pálsvelli í gærkvöld 10. maí.
Hér eru nokkarar myndir sem ég tók.
Pálsvöllur
Mynd
Mynd
Menn að setja saman og fara yfir búnaðin eftir veturinn.
Mynd
Mynd
Eithvað var mótakarinn að stríða Frímanni, vélin öll í kippum.
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Vissara að tékka á hleðslunni
Mynd
Mynd
Mynd
Mikið mæddi á Hlaupakettinum
Mynd
Pálsvöllur alltaf jafn góður fyrir svifflugið
Mynd
Mynd
Guðjón er orðin klár fyrir Kríumótið á næsta laugardag
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Þorsteinn Hraundal og Frímann Frímannsson
Mynd
Menn gáfu sér tíma til að stilla upp fyrir myndatöku
Hannes Kristinsson, Þorsteinn Hraundal, Frímann Frímannsson, Guðjón Halldórsson, Jón V. Pétursson og liðsstjórinn Einar P. Einarsson. Böðvar varð að taka myndina.
Mynd

Re: Kríumótið 2010

Póstað: 11. Maí. 2010 17:15:36
eftir Haraldur
Er ekki hægt að halda mótið á Pálsvelli. Aðstaðan virðist vera góð og svo er betra aðgengi að honu en Höskuldarvöllum.
Hvernig er annars vegurinn að Pálsvelli? Bara jeppar eða allir?

Re: Kríumótið 2010

Póstað: 11. Maí. 2010 18:29:14
eftir Böðvar
Sæll Haraldur

Ég hef aldrei séð Pálsvöll líta jafn vel út, allur upp gróinn. En vandamálið er ákaflega slæmur vegur stórgríti og djúpir skorningar svo hann er varla fær fyrir venjulega fjölskyldubíla.

En þeir félagarnir Hannes, Frímann og Guðjón í mótanefndini stjórna því hvar mótið verður haldið, og það var búið að ákveða Höskuldarvelli sem mótstað núna á laugardaginn 15.maí.

Hér er mynd af veginum þar sem hann lítur sæmilega út rétt áður en komið er að Pálsvelli
Mynd