Síða 3 af 5
Re: Viper Jet
Póstað: 17. Maí. 2010 23:45:27
eftir Sverrir
Re: Viper Jet
Póstað: 18. Maí. 2010 00:50:20
eftir INE
Hverskonar servo ertu með í vængjunum?
Kveðja,
Ingólfur
Re: Viper Jet
Póstað: 18. Maí. 2010 09:58:00
eftir Sverrir
8411 og 8611a, hefði verið með 8411 í öllu, nema rudder þar er 8711, en þar sem ég átti 8611 servóin þá var um að gera að nota þau.
Re: Viper Jet
Póstað: 18. Maí. 2010 13:05:13
eftir Sverrir
Re: Viper Jet
Póstað: 18. Maí. 2010 22:04:21
eftir Sverrir
Og hér sést tilbúinn vængur, eða vængrót, það vantar aðeins að festa vængendana en það tekur bara nokkrar mínútur.
Prófaði að fóðra holuna í servóarminum með Hysol, lofar góðu, kemur þó betur í ljós í fyrstu flugunum hvernig það heldur.
Re: Viper Jet
Póstað: 18. Maí. 2010 23:14:50
eftir INE
Eru ljósin tengd hjólunum eða ertu með þau á sér rás?
Kveðja,
Ingólfur.
Re: Viper Jet
Póstað: 19. Maí. 2010 00:17:03
eftir Sverrir
Frummyndin er alltaf með kveikt á tveimur og svo bætast tvö við fyrir lendingu. Þannig að hugmyndin er að láta hjólarásina sjá um að svissa lendingarljósunum á.