Síða 3 af 3
Re: 36% Sbach 342
Póstað: 2. Des. 2010 22:55:53
eftir gudjonh
Já,
"Steini Littli" er "fallegri" en "36% Sabachinn"! Til lukku flott að minsta kosti á mynd!!
Re: 36% Sbach 342
Póstað: 3. Des. 2010 09:06:24
eftir Björn G Leifsson
Með því flottasta sem maður sér.
Til hamingju Steinþór.
Re: 36% Sbach 342
Póstað: 4. Des. 2010 21:35:00
eftir Sverrir
Ein smíðamynd að lokum, hér sjást port sem Steini getur notað til að hlaða og mæla vélina án þess að fjarlægja gróðurhúsið.
Re: 36% Sbach 342
Póstað: 4. Des. 2010 21:59:38
eftir Sverrir
Í dag var stóri dagurinn,
sjá nánar hér.
Steini sáttur eftir frumflugið.
Re: 36% Sbach 342
Póstað: 6. Des. 2010 15:00:07
eftir Jón Björgvin
Glæsileg vél og Til hamingju með hana Steinþór