20 ára afmælisflugkoma Flugmódelfélags Suðurnesja, 2.-3.júní 2012

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Passamynd
Jónas J
Póstar: 528
Skráður: 21. Júl. 2009 16:57:14

Re: 20 ára afmælisflugkoma Flugmódelfélags Suðurnesja, 2.-3.júní 2012

Póstur eftir Jónas J »

Svona lítur spáin út í dag fyrir næstu helgi samkvæmt norsku.

Eigum við ekki að vona að veðurguðirnir framlengi aðeins veðrinu sem á að vera í næstu viku :D
Í pásu :)

Kveðja Jónas J
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11572
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: 20 ára afmælisflugkoma Flugmódelfélags Suðurnesja, 2.-3.júní 2012

Póstur eftir Sverrir »

Hva, eru menn með einhverja niðurrifsstarfsemi í gangi hérna!!! :P

Það verður haldin flugkoma um næstu helgi, ef ég væri að elta veðurspár þá hefði engin flotflugkoma verið haldin og ég hefði ekki farið á eina einustu samkomu síðasta sumar! „Reykjaneskjördæmi“ er líka ansi stórt og veðurskilin mörg.

Í versta falli grillum við pylsur og horfum á Magga og Ali fljúga Aircore! :D
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Jónas J
Póstar: 528
Skráður: 21. Júl. 2009 16:57:14

Re: 20 ára afmælisflugkoma Flugmódelfélags Suðurnesja, 2.-3.júní 2012

Póstur eftir Jónas J »

[quote=Sverrir]Hva, eru menn með einhverja niðurrifsstarfsemi í gangi hérna!!! :P

Það verður haldin flugkoma um næstu helgi, ef ég væri að elta veðurspár þá hefði engin flotflugkoma verið haldin og ég hefði ekki farið á eina einustu samkomu síðasta sumar! „Reykjaneskjördæmi“ er líka ansi stórt og veðurskilin mörg.

Í versta falli grillum við pylsur og horfum á Magga og Ali fljúga Aircore! :D[/quote]

Nei nei Sverrir, engin leiðindi hér. Það er bara svona ekta íslenst veður að bjóða uppá sól og blíðu alla vikuna og fara svo að þykkna upp um helgi :(

Sumrin er svolítið svoleiðis hér á Íslandi, eina leiðin til þess að njóta sólarinnar er að vera í vaktarvinnu :D ha ha

Það er ekkert að spánni næstu helgi bara ekki mikið um sól. Þetta verður frábær helgi hjá ykkur, ég ætla að reyna að kíkja við (á að vera að vinna).
Í pásu :)

Kveðja Jónas J
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11572
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: 20 ára afmælisflugkoma Flugmódelfélags Suðurnesja, 2.-3.júní 2012

Póstur eftir Sverrir »

Nei, átti svo sem ekki von á því! :)

Ekkert reyna neitt, „just do it“ eins og Nike segir! ;)
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11572
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: 20 ára afmælisflugkoma Flugmódelfélags Suðurnesja, 2.-3.júní 2012

Póstur eftir Sverrir »

Nokkrir dagar til stefnu, er ekki komin hugur í menn!?

Ekki getur veðurútlitið verið að draga úr kjarknum! ;)

Mynd
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Patróni
Póstar: 327
Skráður: 21. Jan. 2009 23:32:18

Re: 20 ára afmælisflugkoma Flugmódelfélags Suðurnesja, 2.-3.júní 2012

Póstur eftir Patróni »

Vildi að ég kæmist,verð hér heima á patró á sjómannadagsjammi og verð sem dyravörður á balli sem er fjáröflunnar starf fyrir MSV,sendum þó fulltrúa frá oss(Hrannar Gestsson),kem þegar 40ára afmælið verður
Kv.Gísli Sverris.
Gísli Einar Sverrisson.MSV Patreksfirði
Hef ekki enn séð endirinn á þessari flugdellu.
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11572
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: 20 ára afmælisflugkoma Flugmódelfélags Suðurnesja, 2.-3.júní 2012

Póstur eftir Sverrir »

Isss, forgangsraða maður, þessi sjómannadagur er á hverju ári! ;)

En nei, nei menn geta auðvitað ekki gert allt, það verður vonandi nóg af margmiðlunarefni fyrir þá sem heima sitja.
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
kpv
Póstar: 82
Skráður: 30. Mar. 2011 11:11:01

Re: 20 ára afmælisflugkoma Flugmódelfélags Suðurnesja, 2.-3.júní 2012

Póstur eftir kpv »

[quote=Sverrir]þessi sjómannadagur er á hverju ári! [/quote]

Það er ljóst að suðurnesjamenn hafa ekki heyrt af sjómannadegi á Patreksfirði. Hrannar færir stórfórnir fyrir sportið með því að sleppa sjómannadagshelginni, einhleypur maðurinn. Þetta er okkar lang-stærsti viðburður á árinu.
Kristján P. Vigfússon.
Módelsmiðja Vestfjarða.

"Árangur er að gera hver mistökin á fætur öðrum af miklum eldmóði."-Winston Churchill
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11572
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: 20 ára afmælisflugkoma Flugmódelfélags Suðurnesja, 2.-3.júní 2012

Póstur eftir Sverrir »

Hver sagði að ég væri Suðurnesjamaður, kalla Hrannar ekki frænda að ástæðulausu! ;)
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
kpv
Póstar: 82
Skráður: 30. Mar. 2011 11:11:01

Re: 20 ára afmælisflugkoma Flugmódelfélags Suðurnesja, 2.-3.júní 2012

Póstur eftir kpv »

[quote=Sverrir]kalla Hrannar ekki frænda að ástæðulausu! ;)[/quote]

Já fyrirgefðu Sverrir, hef heyrt þetta frændatal hjá Hrannari. :cool:
Kristján P. Vigfússon.
Módelsmiðja Vestfjarða.

"Árangur er að gera hver mistökin á fætur öðrum af miklum eldmóði."-Winston Churchill
Svara