Síða 3 af 5

Re: CARF Ultra Flash

Póstað: 7. Maí. 2012 00:59:11
eftir Sverrir
[quote=Ingþór]Félagi Marc hóf framleiðslu á þessum í fyrra, hafa gefist mjög vel.
Er þetta það sama og við köllum heddertank í þyrlunum?

11 rásir verða notaðar.
Ertu búinn að fá þér 18MZ?

Gróðurhúsið á sínum stað, það verður sennilega svart að lokum, þarf aðeins að semja við Magga fyrst.
Ef það væri kosning myndi ég setja X við gegnsætt, frágangurinn er svo flottur að það er synd sýna hann ekki, amk til að byrja með. Alltaf hægt að breyta glæru í svart en verra að gera það á hinin veginn.[/quote]

Jebb, hedder/hopper/airtrap/bubblekiller etc.

12X verður að duga. ;)

Best væri náttúrulega bara að kaupa aðra húfu, hver veit hvað gerist síðar meir, liggur ekkert á að mála hana og verður hún glær til að byrja með.

Mynd

Re: CARF Ultra Flash

Póstað: 8. Maí. 2012 01:23:02
eftir Sverrir
Þar sem hjólin leggjast aftur þegar þau fjaðra þá er betra að snikka aðeins til legghlífina.
Mynd

Upplýsingaskjárinn kominn á sinn stað.
Mynd

Radíópakkarnir eru fyrir framan nefhjól og svo er pakki fremst í nefinu fyrir mótorinn, þyngdarpunturinn er á réttum stað og allir sáttir.
Mynd

Re: CARF Ultra Flash

Póstað: 8. Maí. 2012 02:01:38
eftir maggikri
Glæsilegt!
kv
MK

Re: CARF Ultra Flash

Póstað: 8. Maí. 2012 08:22:01
eftir Jónas J
Þetta er PRO ;)

Re: CARF Ultra Flash

Póstað: 16. Maí. 2012 01:37:36
eftir Sverrir
Leit út á völl með hana þann 10.maí að prófa kerfin og setja í gang.
Mynd

Maggi brá sér í hlutverk þessa líka svaka fína samsetningarstands!
Mynd

Mynd

Futura og Ultra Flash ræða málin.
Mynd

Re: CARF Ultra Flash

Póstað: 20. Maí. 2012 18:30:01
eftir Sverrir
Ultra Flash fór fyrsta flugið fyrr í dag og gekk það vel. Reyndar vildu dekkin ekki upp og eftir lendingu kom í ljós að loftslangan hafði hrokkið í sundur á hraðtengi. Í fyrirflugskoðun fyrir flug nr.2 kom í ljós smá skemmd eftir grjótkast á frambrún stélvængs, sjá myndir neðar.

Allt að verða klárt.
Mynd

Ekið út á braut.
Mynd

Anda inn, anda út...
Mynd

Go, go, go.
Mynd

Mynd

Flýgur fallega upp.
Mynd

Mynd

Og hala í!
Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Ekki svo slæmt!
Mynd

Verri aftur á móti voru skemmdirnar sem sáust neðan frá.
Mynd

Eins gott að það er þykkt í frambrúninni og mikið lím! Annars hefði getað farið illa.
Mynd

Re: CARF Ultra Flash

Póstað: 20. Maí. 2012 18:56:11
eftir Guðjón
Til hamingju með frumflugið Sverrir! Leiðinlegt með skemmdirnar en þær hafa þó verið verri. Hvenær fáum við að sjá video?

Re: CARF Ultra Flash

Póstað: 20. Maí. 2012 20:54:33
eftir einarak
Til hamingju með´ða!

Re: CARF Ultra Flash

Póstað: 20. Maí. 2012 22:02:57
eftir lulli
Öflugur!!
Það lítur út fyrir að UF sé klár í afmælis´hátíð... skeman kemur skemtilega út og vel sjáanleg
Til hamingju með svakalega græju :cool:

Re: CARF Ultra Flash

Póstað: 21. Maí. 2012 00:02:54
eftir Sverrir
Takk.