Síða 3 af 4
Re: P51D Mustang frá
Póstað: 30. Sep. 2006 14:11:53
eftir kip
Þetta smá kemur:

Canópían var svo ógeðsleg og asnaleg að við smókuðum hana með smókspreyinuhans Árna Hrólfs.
Re: P51D Mustang frá
Póstað: 13. Okt. 2006 00:02:54
eftir kip
Eins og Gaui benti réttilega á þá fór kvöldið í að láta þetta virka:
http://www.flugmodel.is/Video/diddi-gear.avi
Vélin er svo langt frá því að vera nokkuð sem heitir í scala að hún er varla þekkjanleg sem P51-D Mustang.
Maður reynir samt að koma þessu í loftið fljótlega og Newton gamli hjálpar mér svo að koma henni á eða í jörðina

Það eina sem ég myndi sjá eftir í hraðri ferð í jörðina er þessi fíni Irvine 53
Re: P51D Mustang frá
Póstað: 21. Okt. 2006 17:34:26
eftir kip
http://www.youtube.com/watch?v=_5woQZqS ... ed&search= Sjáið hvernig fer fyrir þessum Mustang. Ég ætla taka með mér pyslur á melana just in case (hjá endann á vídjóinu)
Re: P51D Mustang frá
Póstað: 26. Okt. 2006 12:52:34
eftir kip
Mustanginn er næstum til, í kvöld verður cowlingin kláruð og þá er mr. Mustang tilbúinn til jómfrúarflugs.
Í gærkveldi klæddi ég nýja hliðarstýrið á Giles og var þetta frumraun mín í því. Ég mundi ekki alveg leiðbeiningarnar en þetta tókst sæmilega.
sjá:
http://www.kip.is/modelflug/img/bla.mov
Re: P51D Mustang frá
Póstað: 26. Okt. 2006 14:42:04
eftir Árni H
Sýnist þetta bara ganga rúmbuvel hjá þér...
Re: P51D Mustang frá
Póstað: 24. Nóv. 2006 21:36:13
eftir kip
Mjæja þar sem spáð er módelflugi á sunnudagsmorgun lá mér á að jafnvægisstilla Mustang til að koma honum í loftið um helgina. Á planinu niðrí vinnu fann ég svona dýrindis blý, notað til að jafnvægisst. jeppafelgu. Svo fór ég inn í stóru stóru geymsluna mína sem er jafnframt flugverksmiðan þessa dagana (4fm geymsla!) og klóraði mér í hausnum hvernig svona blý skildi fest við skrokkinn. Það passaði að þessi 60gramma lengja dugði rétt svo til að fá jafnvægi, en vélin er framþung vegna þess að mótorinn er stærri en ætlast er til.
Þá spurði ég köttinn ráða:

hann sagði mér að brjóta blýlengjuna í tvennt, bora í gegn, skrúfa þetta svo og líma með epoxy:
Svona kemur sér vel að eiga kött.
Þá má þetta versta ARF kit sem ágætur módelsmiður titlaði svo, fara á loft.
Svo var ég að fá inn svona pínkulítinn Hellcat , rafmagnskríli:

Re: P51D Mustang frá
Póstað: 25. Nóv. 2006 14:03:35
eftir maggikri
Flottur DC-3 í bakgrunninum hjá þér KIP
Re: P51D Mustang frá
Póstað: 25. Nóv. 2006 17:23:31
eftir kip
Indeed! Það er næst á dagskrá að koma honum í Pál Sveinssonar útlitið
Re: P51D Mustang frá
Póstað: 25. Nóv. 2006 18:04:35
eftir Sverrir
Re: P51D Mustang frá
Póstað: 26. Nóv. 2006 00:19:05
eftir Helgi Helgason
Segðu mér eitt KIP, hvernig ferðu að því að "borga í gegn"?
[quote=KIP]hann sagði mér að brjóta blýlengjuna í tvennt,
borga í gegn, skrúfa þetta svo og líma með epoxy:[/quote]
