Síða 3 af 3

Re: Smá getraun

Póstað: 26. Apr. 2012 12:48:04
eftir Agust
Samanbrjótanleikinn er aukaatriðið. Lestu skýrsluna. Þarna er verið að breyta Ítölsku hjóli, væntanlega samanbrjótanlegu.

Abstract:

Electric vehicles have been come more and more popular discussion and
seems to be one of the most developing technology today. The society seems
to be more than before aware of the influences on nature and environment
combustion propelled vehicles are causing. The electric vehicle seems to be
something everyone knows of but no one uses and the negative public image
of electric vehicle has been less over the recent years.
In this project the investigation of electric vehicle conversion is done. An
Italian made foldable combustion moped is used as a test subject for the
project. The main effecting factors when comes to challenges met by electric
vehicle designers are realized and discussed. Evaluation leads to the
optimal selection on main electrical components in the electrical mopeds
drivetrain. Simulation by MATLAB mathematical modeling is done using
data from the electrical components considered to give the vehicle the optimal
performance. Variable factors in the vehicle design will be manipulated
to realize the effects of the different factors on vehicle performance. The results
of MATLAB mathematical modeling show enhanced acceleration and
top speed characteristics than on current combustion mope.

Re: Smá getraun

Póstað: 26. Apr. 2012 12:49:59
eftir Agust
Þess má geta að verkefnið var styrkt af Landsvirkjun.

Re: Smá getraun

Póstað: 27. Apr. 2012 08:19:07
eftir Haraldur
Þetta hjól í TopGear.US er líka rafmagns.

Re: Smá getraun

Póstað: 27. Apr. 2012 10:54:51
eftir Agust
Svo má minna á að módelflugmaður sem margir þekkja hefur verið að breyta reiðhjólum í rafmagnshjól með 40 km drægni. Þetta er hann Sölvi Oddsson tæknifræðingur sem flaug mikið á Geirsnefi sem unglingur. Eiginkona hans vinnur með mér. Annar módelflugmaður, sem vinnur á sama stað og ég, var einmitt að láta breyta sínu hjóli fyrir skömmu.

Ég prófað hjólið hans Sölva í haust. Algjört tryllitæki!

Sölvi: http://rafhjol.is/

Re: Smá getraun

Póstað: 27. Apr. 2012 12:34:59
eftir Þórir T
Þetta er flott síða sem þú bendir á, Ágúst. Veistu hvað þetta er að kosta ca hjá þessum aðila?

Re: Smá getraun

Póstað: 27. Apr. 2012 13:15:24
eftir Agust
[quote=Þórir T]Þetta er flott síða sem þú bendir á, Ágúst. Veistu hvað þetta er að kosta ca hjá þessum aðila?[/quote]


Á vefsíðu Sölva stendur:

"Ný verðskrá hefur tekið gildi hjá okkur. Rafhjólsbúnaður með 500w mótor, 33A stýringu og 48V 10Ah rafhlöðu kostar nú 145.000 og klukkutími á verkstæðinu er á 7.500".

Vinnufélagi minn (flýgur oft á Hamranesi) keypti sér nýtt hjól á 100.000 (hjá GÁP minnir mig) til að setja búnaðinn á.

Á vefsíðunni eru nokkrar umsagnir ánægðra viðskiptavina.

Hér er lýsing á tækninni: http://rafhjol.is/t%C3%A6knin/

Það er sniðugt við þessi hjól að hægt er að nota þau eftir sem áður sem venjuleg reiðhjól, eða hjóla með til að halda á sér hita.

Re: Smá getraun

Póstað: 27. Apr. 2012 13:20:12
eftir Jónas J
Þetta er orðin meira svona (smá) auglýsingaþráður frekar en einhver smá getraun :rolleyes:

Re: Smá getraun

Póstað: 27. Apr. 2012 15:45:28
eftir Björn G Leifsson
[quote=Jónas J]Þetta er orðin meira svona (smá) auglýsingaþráður frekar en einhver smá getraun :rolleyes:[/quote]


Eh... meira svona "módelmenn-í-fréttum-að-nördast-í-öðru-og-gera-það-gott" þráður?

Ef sá sem segir frá söluvöru hefði sjálfur ávinning af því að auglýsa þá væri þetta hreinræktuð svínasulta