Kwik-Fly endurnýjuð

Sýnið hvað þið eruð að smíða eða setja saman
Passamynd
Gaui
Póstar: 3769
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Kwik-Fly endurnýjuð

Póstur eftir Gaui »

Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Passamynd
Valgeir
Póstar: 185
Skráður: 11. Maí. 2009 19:21:06

Re: Kwik-Fly endurnýjuð

Póstur eftir Valgeir »

Er þetta bara venjulegt einangrunarplast eða var verslað eithvað þéttara?
"I'm in love whit my bed, we're perfect for eachother,
but my alarm clock just doesn't seem to want us together.
Jealous whore."
Adam Sandler
Passamynd
Gaui
Póstar: 3769
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Kwik-Fly endurnýjuð

Póstur eftir Gaui »

Þetta er bara venjulegt einangrunarplast af ódýrustu gerð.

:cool:
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Passamynd
Gaui
Póstar: 3769
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Kwik-Fly endurnýjuð

Póstur eftir Gaui »

Hér er balsinn límdur á vængina:



:cool:
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Passamynd
kpv
Póstar: 82
Skráður: 30. Mar. 2011 11:11:01

Re: Kwik-Fly endurnýjuð

Póstur eftir kpv »

Já gaman hefði verið að sjá límið freyða. Hélt að vatninu væri sprautað á balsann fyrir lím.
Fróðlegur og skemmtilegur smíðaþráður. Takk.

Menn eru farnir að spá í skurðarboga smíði hér fyrir vestan.
Kristján P. Vigfússon.
Módelsmiðja Vestfjarða.

"Árangur er að gera hver mistökin á fætur öðrum af miklum eldmóði."-Winston Churchill
Passamynd
Gaui
Póstar: 3769
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Kwik-Fly endurnýjuð

Póstur eftir Gaui »

Enn er haldið á, og nú er gengið frá því sem kemur utan um vænginn.



:cool:
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Passamynd
Gaui
Póstar: 3769
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Kwik-Fly endurnýjuð

Póstur eftir Gaui »

Þá er komið að pússikubbnum og hallastýri og annað merkt og skorið.



:cool:
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Passamynd
Gaui
Póstar: 3769
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Kwik-Fly endurnýjuð

Póstur eftir Gaui »

Og lokahnykkurinn:



:cool:
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Passamynd
Gaui
Póstar: 3769
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Kwik-Fly endurnýjuð

Póstur eftir Gaui »

Og hún er komin í loftið í nýjum litum:

Mynd

Þetta er snilldar flugvél og ætti að vera skyldusmíði allra vegna þess að hún er eins og draumur að fljúga, en getur gert hvað sem er.

:cool:
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Svara