33% Kaiser Ka-3
Re: 33% Kaiser Ka-3
Þá fer að færast fjör í leikinn.
Gamalt smíðatrix er að fletja oddinn á nöglum, svona kremja þeir spýtuna undir sér en kljúfa hana ekki. Þessi vinstra megin er flatur, þeir eru svo notaðir til að negla vængsperruna niður á borðið.
Vængrifin og aðrir íhlutir.
Nokkru síðar.
Gamalt smíðatrix er að fletja oddinn á nöglum, svona kremja þeir spýtuna undir sér en kljúfa hana ekki. Þessi vinstra megin er flatur, þeir eru svo notaðir til að negla vængsperruna niður á borðið.
Vængrifin og aðrir íhlutir.
Nokkru síðar.
Icelandic Volcano Yeti
Re: 33% Kaiser Ka-3
Búið að klæða efri hlutann á vængnum.
Snörum aðeins úr lamagatinu á hæðarstýrinu.
Nett og fín rifa.
Servólúga í hæðarstýrinu.
Snörum aðeins úr lamagatinu á hæðarstýrinu.
Nett og fín rifa.
Servólúga í hæðarstýrinu.
Icelandic Volcano Yeti
Re: 33% Kaiser Ka-3
Síðustu dagar hafa farið í smíðina á seinni vænghelmingnum en þar sem það er endurtekning á áður birtu efni þá var ég ekkert að stressa mig við uppfærslur.
Vængrörið í skrokknum, Hysol og svo epoxyblanda með trefjum og örblöðrum.
Vængrör í væng, fura var sniðin í götin sem upp á vantaði til að tengja rörið beint við vængsperrurnar, ætti að vera nokkuð skothelt! Setti líka share web á milli sperranna vel út fyrir vængrörið.
Hefillinn hefur verið brúkaður talsvert á frambrún vængjanna.
Servólúga í vængnum.
Vængrörið í skrokknum, Hysol og svo epoxyblanda með trefjum og örblöðrum.
Vængrör í væng, fura var sniðin í götin sem upp á vantaði til að tengja rörið beint við vængsperrurnar, ætti að vera nokkuð skothelt! Setti líka share web á milli sperranna vel út fyrir vængrörið.
Hefillinn hefur verið brúkaður talsvert á frambrún vængjanna.
Servólúga í vængnum.
Icelandic Volcano Yeti
Re: 33% Kaiser Ka-3
Eins og einhverjir hafa kannski tekið eftir þá setti Maggi inn nokkrar myndir af vængröravinnunni í morgun.
Vængstífur eru á vélinni svo þær þurfa að festast við eitthvað!
Hjálpum líminu að ná betri bindingu með götum og dældum ásamt góðum rispum.
Svo er bara að líma þetta á sinn stað.
Og í skrokkinn líka.
Vængstífur eru á vélinni svo þær þurfa að festast við eitthvað!
Hjálpum líminu að ná betri bindingu með götum og dældum ásamt góðum rispum.
Svo er bara að líma þetta á sinn stað.
Og í skrokkinn líka.
Icelandic Volcano Yeti
Re: 33% Kaiser Ka-3
Harðviður var pússaður í vængprófíl, miðjuboraður og svo límdur í tilvonandi vængstífu.
Voila, svo er bara að endurtaka leikinn fyrir hin vænginn!
Voila, svo er bara að endurtaka leikinn fyrir hin vænginn!
Icelandic Volcano Yeti
Re: 33% Kaiser Ka-3
Það er gaman að sjá svona alvöru vél fæðast.
Re: 33% Kaiser Ka-3
Flottur Sverrir. þetta er pro hjá þér
Guðmundur Haraldsson Flugmódelfélag Akureyrar
A RAF engineering officers joke: Whats the difference between a fighter pilot and his aircraft? The plane stops whining when you shut down the engines.
A RAF engineering officers joke: Whats the difference between a fighter pilot and his aircraft? The plane stops whining when you shut down the engines.