Síða 3 af 4
Re: 40% K8B frá Phoenix
Póstað: 25. Jan. 2013 13:00:59
eftir Gaui
Setur þú ekki loftbremsur í vængina?

Re: 40% K8B frá Phoenix
Póstað: 25. Jan. 2013 15:53:03
eftir Steinþór
jÚ Einar Páll ætlar að aðstoða mig við það,ásamt öðru
Re: 40% K8B frá Phoenix
Póstað: 25. Jan. 2013 19:36:13
eftir Messarinn
Þetta er bara hrikalega stór og flott sviffluga, til hamingju með gripinn Steini
Re: 40% K8B frá Phoenix
Póstað: 25. Jan. 2013 23:17:26
eftir Ingimundur
Til hamingju með 6 metrana Steini, það liggur við að þú getir setið í henni!!.
Ingimundur.
Re: 40% K8B frá Phoenix
Póstað: 26. Jan. 2013 14:06:42
eftir Björn G Leifsson
Svakalega flott!!!
Í seinni kvikmyndinni stendur í lokin að þeir hafi sett í "klassískar" loftbremsur og hafa orð á því hvað hemlunaráhrifin séu áhrifamikil.
Ég sá að þú ætlar að setja loftbremsur í. Bara svona fyrir forvitni sakir: er gert ráð fyrir þeim í vængnum eða þarf að "mixa" það?
Re: 40% K8B frá Phoenix
Póstað: 26. Jan. 2013 16:30:40
eftir Sverrir
Það er gert ráð fyrir þeim.
Re: 40% K8B frá Phoenix
Póstað: 15. Feb. 2013 01:44:10
eftir lulli
Ja hérna hér

...
frekari lýsingarorð og kommment verða gefin út síðar.
Kv. Litli vélstjórinn
Re: 40% K8B frá Phoenix
Póstað: 15. Feb. 2013 06:41:47
eftir Jónas J
Glæsileg vél hjá þér Steini

og ekkert smá
STÓR.