Heimsmeistaramótið í F3F 2016

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11501
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Heimsmeistaramótið í F3F 2016

Póstur eftir Sverrir »

[quote=Árni H]Þetta var glæsilegt hjá ykkur og sérlega gaman að fylgjast með mótinu á netinu. Ég veit það úr öðrum greinum að það að fara til útlanda og keppa er gríðarlega gefandi og ég vil eiginlega meina að ein keppnisferð á borð við þessa sé jafngildi einhverra ára í reynslubankann - ef þið skiljið við hvað ég á :)[/quote]

Ekki spurning, reynslubankinn er heldur betur búinn að byggjast upp með keppnisferðum ársins!
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11501
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Heimsmeistaramótið í F3F 2016

Póstur eftir Sverrir »

Áhugasamir geta kynnt sér gerðir svifflugna og útbúnað þeirra í þessum töflum.

Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd

Og tölfræði yfir svifflugurnar og framleiðendur þeirra.

Mynd
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Elli Auto
Póstar: 56
Skráður: 16. Jan. 2015 22:00:31

Re: Heimsmeistaramótið í F3F 2016

Póstur eftir Elli Auto »

Ég hef ekki kynnt mér FS4 eða 5, en af hverju eru vinsælust af keppendum Sverrir? Ég hef verið hrifin af Sinto vegna útfærslunar á hleðslunni í vængina. Þú hefur trúlega séð muninn á þeim? Kv. Elli
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11501
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Heimsmeistaramótið í F3F 2016

Póstur eftir Sverrir »

Margir eru bæði með FS og Shinto, og eins aðrar vélar með, sjálfsagt einhver trúarbrögð í þessu eins og öðru. ;)

Það skiptir litlu máli hvaða vélar verða fyrir valinu þegar farið er að horfa á þessar toppgræjur, þær eru tiltölulega léttar tómar og hægt að ballesta þær upp að 5 kg í flestum tilfellum. Hef svo sem enga sérstaka skoðun á ballest kerfinu í þeim, allt virkar þetta.

Eftir að hafa spjallað við nokkra flugmennina þá sögðu þeir flestir að FS4/4.3 væri góð í hægari aðstæðum þar sem hún er með rúmlega 3 metra væng og vinnur vel úr loftinu. FS5 er hönnuð fyrir hraða, með styttri væng og að sjá Thorsten fljúga henni í rokinu var bara eins og að horfa á endursýningu, mjög stöðugur flugmaður og ekki skrýtið að hann skyldi taka þetta.

Mynd
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11501
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Heimsmeistaramótið í F3F 2016

Póstur eftir Sverrir »

Klippa frá Svisslendingunum.

Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11501
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Heimsmeistaramótið í F3F 2016

Póstur eftir Sverrir »

Smá grein um mótið í janúar 2017 hefti RCSD, einhverjar copy/paste villur hafa slæðst inn hjá ritstjóranum úti, sérstaklega í myndtextunum og liðastöðunni, en að öðru leyti mín grein. Takið sérstaklega eftir því hvað Pierre Rondel breytist í seinni hluta greinarinnar. ;)

Mynd
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11501
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Heimsmeistaramótið í F3F 2016

Póstur eftir Sverrir »

Smá myndasýning.

Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
gudjonh
Póstar: 856
Skráður: 27. Feb. 2008 09:07:06

Re: Heimsmeistaramótið í F3F 2016

Póstur eftir gudjonh »

Takk Sverrir. Ágæt grein og myndasería. Gaman að þú skulir eiga fyrstu grein í blaðinu.

Guðjón
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11501
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Heimsmeistaramótið í F3F 2016

Póstur eftir Sverrir »

Takk!
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11501
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Heimsmeistaramótið í F3F 2016

Póstur eftir Sverrir »

Guðjón að verða heimsfrægur! Fjörið byrjar í 4 mínútum og 42 sekúndum.

Icelandic Volcano Yeti
Svara