Síða 3 af 3
Re: Vallarborð
Póstað: 18. Maí. 2007 10:06:09
eftir Helgi Helgason
Næst ekki það þriðja á innan við klukkutíma?
Re: Vallarborð
Póstað: 18. Maí. 2007 10:10:22
eftir Sverrir
Ætli tvö séu ekki alveg nóg, það verður að vera pláss fyrir menn og módel í pitnum
Við smíðum bara eitthvað annað í staðinn
Re: Vallarborð
Póstað: 22. Maí. 2007 00:04:39
eftir Sverrir
Við höfum verið að prófa nýja útgáfu síðustu kvöld af módelhaldara. Viðtökur félagsmanna hafa verið mjög góðar.
Re: Vallarborð
Póstað: 22. Maí. 2007 00:10:35
eftir Offi
Mjög gott...! Svipaður þeim sem ég er að smíða í grundvallaratriðum, nema að minn heitir Edge. Vonandi helst mér á svona módelum eftir að hann er klár!