Sæll Gaui. Steppið er aðeins fyrir framan þyngdarpunktinn eins og leiðbeiningar segja til um á flestum flotum. Þessi flot eru 38" en þurfa helst að vera 40" fyrir þessa vél. Það er miðað við að flotin nái allavega 2,5 " fyrir framan mótorspaðann, annars kemur úðinn, las ég í svaka doðrant um flotflug. Þessi vél fer upp á steppið þegar hún er komin á ferð og enginn úði myndast og hugsanlega fer hún í loftið á þessum flotum. Það var í þessu tilfelli líka vesen með waterrudder og ákvað ég að vera ekki að taka neina sjénsa út í loftið. Þetta eru sérhönnuð Piper Cub flot.
kv
MK
Reynsluflug
Re: Reynsluflug
Svo er líka spurning um að skella skvettuvörn fremst á flotinn, sjá hverju það breytir.


Icelandic Volcano Yeti