Brekkusíðu Luftwaffe
- Gunni Binni
- Póstar: 597
- Skráður: 7. Apr. 2008 23:26:17
Re: Brekkusíðu Luftwaffe
Danke schön Guðmundur!
Ég verð að fara dusta rykið af sprautunni og pressunni sem ég er sennilega búinn að eiga í meira en ár ónotað. Kanski ætti ég að fara að smíða eitthvað fyrst? Þetta er væntanlega allt miklu einfaldara úr því að málningin er vatnsleysanleg.
Notið þið sömu málningu þegar það málið plastmódel ss Cardinalaflugsveitina.
Hverskonar málningu ætli menn noti á foam-vélarnar?
kveðja
Gunni Binni
Ég verð að fara dusta rykið af sprautunni og pressunni sem ég er sennilega búinn að eiga í meira en ár ónotað. Kanski ætti ég að fara að smíða eitthvað fyrst? Þetta er væntanlega allt miklu einfaldara úr því að málningin er vatnsleysanleg.
Notið þið sömu málningu þegar það málið plastmódel ss Cardinalaflugsveitina.
Hverskonar málningu ætli menn noti á foam-vélarnar?
kveðja
Gunni Binni
Re: Brekkusíðu Luftwaffe
Vatnsmálningu(akryl), house of kolor, createx, badger etc.
Icelandic Volcano Yeti
Re: Brekkusíðu Luftwaffe
[quote=Gunni Binni]Danke schön Guðmundur!
Ég verð að fara dusta rykið af sprautunni og pressunni sem ég er sennilega búinn að eiga í meira en ár ónotað. Kanski ætti ég að fara að smíða eitthvað fyrst? Þetta er væntanlega allt miklu einfaldara úr því að málningin er vatnsleysanleg.
Notið þið sömu málningu þegar það málið plastmódel ss Cardinalaflugsveitina.
Hverskonar málningu ætli menn noti á foam-vélarnar?
kveðja
Gunni Binni[/quote]
Þessi plastmálning er mött ENN er allveg perfect á foam-flugvélar. Það þarf að setja glæru yfir til að fá glansin á litina og festa þá vel.
Öll Cardinal flugsveitin er sprautuð með þessari vitratex plast málningu, Það þarf þó að þrífa skrokkana og vængina fyrst með rauðspritti og pússa léttilega yfir með 220 sandpappír. Það er óþarfi að grunna þá fyrst.
auf Wiedersehen mine waffenbrüder
Ég verð að fara dusta rykið af sprautunni og pressunni sem ég er sennilega búinn að eiga í meira en ár ónotað. Kanski ætti ég að fara að smíða eitthvað fyrst? Þetta er væntanlega allt miklu einfaldara úr því að málningin er vatnsleysanleg.
Notið þið sömu málningu þegar það málið plastmódel ss Cardinalaflugsveitina.
Hverskonar málningu ætli menn noti á foam-vélarnar?
kveðja
Gunni Binni[/quote]
Þessi plastmálning er mött ENN er allveg perfect á foam-flugvélar. Það þarf að setja glæru yfir til að fá glansin á litina og festa þá vel.
Öll Cardinal flugsveitin er sprautuð með þessari vitratex plast málningu, Það þarf þó að þrífa skrokkana og vængina fyrst með rauðspritti og pússa léttilega yfir með 220 sandpappír. Það er óþarfi að grunna þá fyrst.
auf Wiedersehen mine waffenbrüder
Guðmundur Haraldsson Flugmódelfélag Akureyrar
A RAF engineering officers joke: Whats the difference between a fighter pilot and his aircraft? The plane stops whining when you shut down the engines.
A RAF engineering officers joke: Whats the difference between a fighter pilot and his aircraft? The plane stops whining when you shut down the engines.
Re: Brekkusíðu Luftwaffe
Það eru nokkrir góðir kostir við Vitretex málninguna:
1. Það er (næstum) engin lykt af henni
2. Það er auðvelt að hreinsa tæki og tól með venjulegu vatni
3. Hún kostar lítið
4. þú getur fengið hvaða lit sem þú vilt og hann er blandaður fyrir þig á staðnum
5. þú getur verið mjög fljótur að mála: ef þú nennir ekki að bíða eftir að málningin þornar, þá bara sækirðu hitabyssuna og flýtir fyrir því -- ég þurfti að mála fimm umferðir af gulu á Tigerinn og það er hægt á einum degi
6. málningin er "mjúk", svo hún brotnar ekki eða springur á lausum dúk
7. Þú getur málað alls konar glærur á hana -- ég hef prófað húsgagnalakk, polyurethan og Gummi er með epoxý -- þetta bindur sig allt á Vitretexið
Það eru vafalaust fleiri góðir kostir -- ég skal láta þig vita um leið og ég man þá.
1. Það er (næstum) engin lykt af henni
2. Það er auðvelt að hreinsa tæki og tól með venjulegu vatni
3. Hún kostar lítið
4. þú getur fengið hvaða lit sem þú vilt og hann er blandaður fyrir þig á staðnum
5. þú getur verið mjög fljótur að mála: ef þú nennir ekki að bíða eftir að málningin þornar, þá bara sækirðu hitabyssuna og flýtir fyrir því -- ég þurfti að mála fimm umferðir af gulu á Tigerinn og það er hægt á einum degi
6. málningin er "mjúk", svo hún brotnar ekki eða springur á lausum dúk
7. Þú getur málað alls konar glærur á hana -- ég hef prófað húsgagnalakk, polyurethan og Gummi er með epoxý -- þetta bindur sig allt á Vitretexið
Það eru vafalaust fleiri góðir kostir -- ég skal láta þig vita um leið og ég man þá.
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.
Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Re: Brekkusíðu Luftwaffe
Einn ægilega ánægður viðskiptavinur í vinnunni minni gaf mér hákarls bita sem við gæddum okkur á í brekkusíðu Luftwaffe og drukkum Íslenskt brennivín með
Kjartani fannst Hákarlin góður
Og mér líka
Enn það var alveg ómögulegt að fá Tomma til að fá sér bita hehe
Nú er ég búinn að tilkeyra O.S. MAX 25 FX (DB601) mótorinn í messarann og næstu dagar fara í að klára gripinn
auf Wiedersehen mine waffenbrüder
Kjartani fannst Hákarlin góður
Og mér líka
Enn það var alveg ómögulegt að fá Tomma til að fá sér bita hehe
Nú er ég búinn að tilkeyra O.S. MAX 25 FX (DB601) mótorinn í messarann og næstu dagar fara í að klára gripinn
auf Wiedersehen mine waffenbrüder
Guðmundur Haraldsson Flugmódelfélag Akureyrar
A RAF engineering officers joke: Whats the difference between a fighter pilot and his aircraft? The plane stops whining when you shut down the engines.
A RAF engineering officers joke: Whats the difference between a fighter pilot and his aircraft? The plane stops whining when you shut down the engines.
Re: Brekkusíðu Luftwaffe
Spurning hvort þið setjið ekki smá hákarl í glowfuelið þar sem ammoníakið virkaði eins og Nítró
Varðandi Vitratex málninguna þá er hún sniðugt efni vegna teygjanleikans og viðloðun við önnur efni. Ég nullaði Vitratex hér og þar í sumar og get mælt með því á steypta fleti, sumsé gluggabretti og svoleiðis undir aðra málningu. Snilldar hugmynd hjá ykkur að nota þetta í sportið.
Varðandi Vitratex málninguna þá er hún sniðugt efni vegna teygjanleikans og viðloðun við önnur efni. Ég nullaði Vitratex hér og þar í sumar og get mælt með því á steypta fleti, sumsé gluggabretti og svoleiðis undir aðra málningu. Snilldar hugmynd hjá ykkur að nota þetta í sportið.
Kristinn Ingi Pétursson
Netfang: kip[hjá]kip.is | vefsíður: www.kip.is og www.stafn.is | Sími: 650 5252
Netfang: kip[hjá]kip.is | vefsíður: www.kip.is og www.stafn.is | Sími: 650 5252
Re: Brekkusíðu Luftwaffe
Takk fyrir kommentið Kristinn
Ekki eigum við kjartan fansí vídeókameru svo við verðum að notast áfram með kyrrmyndir og texta. Kjartan var að ljúka við að skinna seinni vænginn á Rúnkar... eeee Farmhandinum, hér er hann að setja froðulímið á rifinn fyrir skinnið.
Svo er sett farg á vænginn svo skinnið komi alstaðar við rifin og límist..
Hérna er Kjartan búinn að pússa frambrúnina á vængnum og ryksugar rykið með ryksugu, aðrir nota bara þrýstiloft til að blasa rykinu af vængnum sínum hehe
Ég hef verið undanfarin kvöld að vinna í Fw 190 og kláraði að festa allar 9 smellurnar í vélarhlífina
Næst var að gera smá detail á smellurnar og setja á þær plat skrúfu haus
Hérna er ég búinn að bora/fræsa hring í smelluna með stálröri sem ég yddaði í rennibekk
Næst var að fræsa rauf í hringinn og notaði ég hér dremel fræsara í http://www.sherline.com fræsivélinni minni
Svona líta smellurnar út með gerfi skrúfuhausnum út
Auf Wiedersehen mine waffenbrüder
Ekki eigum við kjartan fansí vídeókameru svo við verðum að notast áfram með kyrrmyndir og texta. Kjartan var að ljúka við að skinna seinni vænginn á Rúnkar... eeee Farmhandinum, hér er hann að setja froðulímið á rifinn fyrir skinnið.
Svo er sett farg á vænginn svo skinnið komi alstaðar við rifin og límist..
Hérna er Kjartan búinn að pússa frambrúnina á vængnum og ryksugar rykið með ryksugu, aðrir nota bara þrýstiloft til að blasa rykinu af vængnum sínum hehe
Ég hef verið undanfarin kvöld að vinna í Fw 190 og kláraði að festa allar 9 smellurnar í vélarhlífina
Næst var að gera smá detail á smellurnar og setja á þær plat skrúfu haus
Hérna er ég búinn að bora/fræsa hring í smelluna með stálröri sem ég yddaði í rennibekk
Næst var að fræsa rauf í hringinn og notaði ég hér dremel fræsara í http://www.sherline.com fræsivélinni minni
Svona líta smellurnar út með gerfi skrúfuhausnum út
Auf Wiedersehen mine waffenbrüder
Guðmundur Haraldsson Flugmódelfélag Akureyrar
A RAF engineering officers joke: Whats the difference between a fighter pilot and his aircraft? The plane stops whining when you shut down the engines.
A RAF engineering officers joke: Whats the difference between a fighter pilot and his aircraft? The plane stops whining when you shut down the engines.
Re: Brekkusíðu Luftwaffe
Og áfram er puðað í Brekkusíðu Luftwaffe.
Kjartan var í kvöld að líma frambrúnina á aileron og flapsana sem eru eitt stykki enþá.
Hann síðar sagar vængbörðin í tvennt svo úr því verði hallastýri og flapsi þegar búið er að pússa þetta til.
Hérna sést vel hvað vængurinn er langur.
Kjartan ad scale to the wing.
Ég er búinn að vera að setja gerfi smellur á byssuhúddið og pússa kantana á opinu fyrir pústið sem ég hafði sparslað áður með microballoons og epoxy.
Auf Wiedersehen mine waffenbrüder
Kjartan var í kvöld að líma frambrúnina á aileron og flapsana sem eru eitt stykki enþá.
Hann síðar sagar vængbörðin í tvennt svo úr því verði hallastýri og flapsi þegar búið er að pússa þetta til.
Hérna sést vel hvað vængurinn er langur.
Kjartan ad scale to the wing.
Ég er búinn að vera að setja gerfi smellur á byssuhúddið og pússa kantana á opinu fyrir pústið sem ég hafði sparslað áður með microballoons og epoxy.
Auf Wiedersehen mine waffenbrüder
Guðmundur Haraldsson Flugmódelfélag Akureyrar
A RAF engineering officers joke: Whats the difference between a fighter pilot and his aircraft? The plane stops whining when you shut down the engines.
A RAF engineering officers joke: Whats the difference between a fighter pilot and his aircraft? The plane stops whining when you shut down the engines.
Re: Brekkusíðu Luftwaffe
Síðustu dagar í Farmahand 90 og Fw190 hafa gengið vel hjá okkur kjartani
Í Fw190 var næst að búa til gerfi löm á hliðar hlifar aftan við mótor cowlinguna.
í lama smíðina notaði ég 3mm plaströr úr stýribarka og 0.8mm vír úr MIG MAG rafsuðuvél
ég notaði síðan lítinn rörskera sem ég keypti einhvern tíman og skar rörið í jafna búta og þræddi upp á rörið
Við það að nota svona rörskera þá myndast kóniskur endi á stubbana og gerir gerfi lönina líkari löm
Ég strikaði síðan beina línu á staðin sem gerfi lömin á að koma og notaði rúnþjöl til að pússa rauf fyrir lömina
Svo að síðustu límdi ég hana niður með 30mín epoxy
Kjartan var hinsvegar að fitta stýrifletina og flapasa á Farmhand vænginn,kross bölvandi þar sem puttarnir á honum stungust alltaf í gegn. Balsa plöturnar í skinnið á vængnum er vægast sagt hand-ónýtt og því verður hann að hætta við að strauja filmu á hann og þess í stað setja glassfíber dúk á hann til styrkingar.
auf Wiedersehen mine waffenbrüder
Í Fw190 var næst að búa til gerfi löm á hliðar hlifar aftan við mótor cowlinguna.
í lama smíðina notaði ég 3mm plaströr úr stýribarka og 0.8mm vír úr MIG MAG rafsuðuvél
ég notaði síðan lítinn rörskera sem ég keypti einhvern tíman og skar rörið í jafna búta og þræddi upp á rörið
Við það að nota svona rörskera þá myndast kóniskur endi á stubbana og gerir gerfi lönina líkari löm
Ég strikaði síðan beina línu á staðin sem gerfi lömin á að koma og notaði rúnþjöl til að pússa rauf fyrir lömina
Svo að síðustu límdi ég hana niður með 30mín epoxy
Kjartan var hinsvegar að fitta stýrifletina og flapasa á Farmhand vænginn,kross bölvandi þar sem puttarnir á honum stungust alltaf í gegn. Balsa plöturnar í skinnið á vængnum er vægast sagt hand-ónýtt og því verður hann að hætta við að strauja filmu á hann og þess í stað setja glassfíber dúk á hann til styrkingar.
auf Wiedersehen mine waffenbrüder
Guðmundur Haraldsson Flugmódelfélag Akureyrar
A RAF engineering officers joke: Whats the difference between a fighter pilot and his aircraft? The plane stops whining when you shut down the engines.
A RAF engineering officers joke: Whats the difference between a fighter pilot and his aircraft? The plane stops whining when you shut down the engines.