Síða 22 af 53

Re: Flugvallarmál Flugmódelfélags Suðurnesja

Póstað: 19. Maí. 2007 03:09:18
eftir Sverrir
Það stendur víst til að halda flotflugsamkomu á eftir svo það var skotist í það að skella smá tréverki niður að vatni í gærkvöldi. ;)

Súperman?
Mynd

Stekkjastaur(ar).
Mynd

Aðeins of hátt.
Mynd

Hvor átti aftur að vera styttri?
Mynd

Svínvirkar!
Mynd

Re: Flugvallarmál Flugmódelfélags Suðurnesja

Póstað: 21. Maí. 2007 23:11:12
eftir Sverrir
Valtað í blíðunni í kvöld. Guðni tók sig vel út.

Mynd

Re: Flugvallarmál Flugmódelfélags Suðurnesja

Póstað: 31. Maí. 2007 14:52:14
eftir Sverrir
Virðist vera farið að styttast í meiri nætursmíðar. ;)

Mynd

Re: Flugvallarmál Flugmódelfélags Suðurnesja

Póstað: 2. Jún. 2007 19:35:14
eftir Sverrir
Kanínuvandamál herjar á Arnarvöll, það er þó bót í máli að þær grafa snyrtilegar holur á hentugum stöðum. :rolleyes:
Mynd

Ég get svarið það, maður sleppir strákunum einum út á völl í dagstund, guð má vita hvað annað þeir hafa gert þarna!? :/
Mynd

Fleiri myndir af afrekum dagsins hjá þeim félögum má sjá í myndasafninu.

Re: Flugvallarmál Flugmódelfélags Suðurnesja

Póstað: 2. Jún. 2007 19:44:58
eftir Björn G Leifsson
Mælingadeild kortérsverkfræðistofunnar virðist hafa mælt út fyrir kanínurnar...???

Re: Flugvallarmál Flugmódelfélags Suðurnesja

Póstað: 2. Jún. 2007 20:14:16
eftir Sverrir
Félagið rekur eigin mælingadeild sem sér um þau mál :)

Re: Flugvallarmál Flugmódelfélags Suðurnesja

Póstað: 3. Jún. 2007 02:10:02
eftir maggikri
Svo náttúrulega nýji pilotstandurinn á Heimsenda í vinnslu! Fer að verða tilbúinn undir hellur.
Mynd

Re: Flugvallarmál Flugmódelfélags Suðurnesja

Póstað: 21. Jún. 2007 01:03:28
eftir Sverrir
Hluti af tréverkinu fór upp um síðustu helgi.

Mynd

Re: Flugvallarmál Flugmódelfélags Suðurnesja

Póstað: 21. Jún. 2007 09:48:33
eftir kip
Eru túnþökurnar kringum völlinn ekki alhressar eftir vætutíðina þarna í sumar?

Re: Flugvallarmál Flugmódelfélags Suðurnesja

Póstað: 21. Jún. 2007 10:42:03
eftir Sverrir
600 kg af áburði og þessir rigningardagar í byrjun mánaðarins skiluðu sínu.

Myndir frá lendingarkeppninni þann 12.júní, skallablettir eru eftir sláttumanninn. ;)
Mynd

Mynd