Síða 22 af 31

Re: Fokker D.VIII

Póstað: 16. Ágú. 2011 20:10:51
eftir Árni H
Svo var bara tekinn upp pensill og byrjað að mála. Ég held hreinlega að hún sé búin að fyrirgefa mér þegar ég límdi hana óvart við flugmódelið hérna um árið :D

Mynd

Kv,
Árni H
Mynd

Re: Fokker D.VIII

Póstað: 16. Ágú. 2011 20:43:00
eftir Messarinn
Hehe hún Kristín hefur séð það að Fokkerinn yrði í allan vetur í stofunni nema að hún kláraði þetta fyrir þig...:lol:

Enn þetta er líka ágætis föndurvinna og bara gaman

Re: Fokker D.VIII

Póstað: 16. Ágú. 2011 20:49:34
eftir Jónas J
Þetta líst mér vel á.... að fá konurnar með í þetta :)

Re: Fokker D.VIII

Póstað: 16. Ágú. 2011 21:57:01
eftir Gaui K
Flott flott !
var bara ekki búin að reka augun í þetta vídjó fyrr en núna :) þessi kemur til með að verða með þeim flottari.

Re: Fokker D.VIII

Póstað: 17. Ágú. 2011 08:36:12
eftir Árni H
[quote=Messarinn]Hehe hún Kristín hefur séð það að Fokkerinn yrði í allan vetur í stofunni nema að hún kláraði þetta fyrir þig...:lol:[/quote]
Einmitt, það eru svolítið deildar meiningar um skrautgildi Fokkersins í stofunni ;)

Re: Fokker D.VIII

Póstað: 17. Ágú. 2011 18:37:47
eftir Gaui
[quote=Árni H].... það eru svolítið deildar meiningar um skrautgildi Fokkersins í stofunni ;)[/quote]
Hvað meinarðu? Hvernig er hægt að deila um skrautgildi flugvélar?

:cool;

Re: Fokker D.VIII

Póstað: 20. Sep. 2011 08:56:00
eftir Árni H
Sunnudagur á Grísará - málningu úðað:


Re: Fokker D.VIII

Póstað: 20. Sep. 2011 18:46:22
eftir Messarinn
Góður Árni
Þetta með loftpressuna er spennandi ..? hvað gerðist? er hún úrbrædd?

kannski sprautaðir þú of hratt??? :D

Re: Fokker D.VIII

Póstað: 20. Sep. 2011 20:41:04
eftir Árni H
Svar fæst í næsta þætti af "The Grísará Mysteries" ;)

Re: Fokker D.VIII

Póstað: 20. Sep. 2011 20:49:21
eftir Gaui
Gummi. Hann sprautaði ekki of hratt, hann sprautaði of þykkt. Hann fékkst ekki til að þynna málninguna eins og ég lagði til, svo það þurfti helmingi meira loft til að knýja hana út úr sprautunni :D

:cool: