Síða 23 af 53
Re: Flugvallarmál Flugmódelfélags Suðurnesja
Póstað: 21. Jún. 2007 10:44:37
eftir Þórir T
Vá!! eruð þið enn að nota þessar stýringar !! ótrúlega nýtnir...
Re: Flugvallarmál Flugmódelfélags Suðurnesja
Póstað: 21. Jún. 2007 12:30:33
eftir Sverrir
Engin ástæða til að skipta út hlutum sem virka
Mesta hörkutólið
Frímann Frímannsson - Keppti á Charter án hallastýra á 27 mhz
Re: Flugvallarmál Flugmódelfélags Suðurnesja
Póstað: 21. Jún. 2007 13:39:21
eftir Björn G Leifsson
[quote=Þórir T]Vá!! eruð þið enn að nota þessar stýringar !! ótrúlega nýtnir...
[/quote]
Ef þú vilt ná betri árangri í lendingakeppni get ég selt þér eina svona, meira að segja sex rása.
Re: Flugvallarmál Flugmódelfélags Suðurnesja
Póstað: 21. Jún. 2007 23:20:16
eftir Þórir T
uhhh lof mér hugsa mig um.... nei takk
Re: Flugvallarmál Flugmódelfélags Suðurnesja
Póstað: 22. Jún. 2007 11:41:45
eftir Gaui
Ég sé enn eftir að hafa selt mína einhvern tíman í kringum 1980.
Re: Flugvallarmál Flugmódelfélags Suðurnesja
Póstað: 22. Jún. 2007 15:10:22
eftir Björn G Leifsson
Reyndar er mín gamal stýring ekki til sölu í alvörunni og tilheyrir eiginlega pabba gamla hreint formlega af út í það er farið.
Það er sport í þessu hjá Frímanni, að mæta í keppni með "handíkapp"
Re: Flugvallarmál Flugmódelfélags Suðurnesja
Póstað: 2. Júl. 2007 00:50:13
eftir maggikri
Maggi og Helgi tóku gamla vindpokann niður og settu upp nýjan vindpoka(frá Jónsveri á Vopnafirði)að kveldi 01.07.2007 þegar allir flugmennirnir voru farnir heim eftir langann flugdag. Hér fyrir neðan eru myndir af vindpokaskiptunum og blóðrautt sólarlag á Arnarvelli.
kv
MK
Re: Flugvallarmál Flugmódelfélags Suðurnesja
Póstað: 4. Júl. 2007 00:25:18
eftir Höddi
Það er mikið fyrir því haft að koma nokkrum flugmódelum upp í loftið og niður aftur
þetta er glæsilegt hjá ykkur, ég dauðöfunda ykkur af þessari flottu aðstöðu
Við eigum mikið verk fyrir höndum hér fyrir austan.....
Erum reyndar að byrja að koma okkur upp flugvelli hérna á Fáskrúðsfirði og mig langaði að spyrja ykkur, hvort og hvar við gætum keypt "lítinn" vindpoka?? Okkur finnst stór vera svolítið fyrirferðamikill til að byrja með.
kv.
Höddi
Re: Flugvallarmál Flugmódelfélags Suðurnesja
Póstað: 4. Júl. 2007 00:37:54
eftir Sverrir
Efast ekki um að ykkar á eftir að verða flottur með tíð og tíma
Jónsver er líka með minni poka.
Jónsver ses
Hamrahlíð 15
690 Vopnafjörður
473 1810