Smíðað í Arnarhreiðrinu

Sýnið hvað þið eruð að smíða eða setja saman
Svara
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11503
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Smíðað í Arnarhreiðrinu

Póstur eftir Sverrir »

Ekki gleyma flotflugkomunni! ;)

Mynd
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Flugvelapabbi
Póstar: 589
Skráður: 2. Des. 2008 16:53:06

Re: Smíðað í Arnarhreiðrinu

Póstur eftir Flugvelapabbi »

JA SÆLL
það a bara taka þetta með stæl a næsta ari, laglegt model það verður gaman að sja Piper L4 a
flugkomunum.
Kv
Einar Pall
Passamynd
Pétur Hjálmars
Póstar: 219
Skráður: 5. Mar. 2005 02:23:49

Re: Smíðað í Arnarhreiðrinu

Póstur eftir Pétur Hjálmars »

Ég sé að " Kallinn" er með flotta vél á Piper Cub mótið.

Veru velkominn .

Menn hafa lengi beðið eftir svona "fyrirbæri" (flott vél) eins og Sverrir segir.
Þarna á að tilgreina eiganda og skala vélarinnar Sverrir minn , gamli (og núverandi) vinur.

Ég vona að ég sé ekki of harðorður , en ég meina það.

Takk annars.

Ég segi annars alltaf það sem ég meina,,,,, sorry.
Pétur Hjálmars
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11503
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Smíðað í Arnarhreiðrinu

Póstur eftir Sverrir »

Ég stjórna ekki öðrum kallinn minn. ;)
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Guðjón Hauks
Póstar: 76
Skráður: 22. Ágú. 2010 14:39:53

Re: Smíðað í Arnarhreiðrinu

Póstur eftir Guðjón Hauks »

Til lukku með nýju vélina.Hún verður örugglega ekki einmana því,, systir,hennar er á leiðinni uppá ,skerið.Kv Guðjón Hauks,,,Bixler.
Passamynd
Árni H
Póstar: 1586
Skráður: 7. Okt. 2004 10:54:00

Re: Smíðað í Arnarhreiðrinu

Póstur eftir Árni H »

[quote=maggikri]Kallinn verður klár í Warbird Fly inn hjá EPE 2014, Piper Cup mót PH 2014 og stórskala EPE 2014, gengur í allt. Vænghaf tæpir 2,40m[/quote]
Flottur Cub og gaman að sjá hann í ólívugrænu en ekki gulum (eða bleikum...) :D
Passamynd
maggikri
Póstar: 5705
Skráður: 2. Júl. 2005 01:26:30

Re: Smíðað í Arnarhreiðrinu

Póstur eftir maggikri »

Gunni boðaði til hópefliskvölds í hreiðrinu.

Mynd

Mynd





Passamynd
maggikri
Póstar: 5705
Skráður: 2. Júl. 2005 01:26:30

Re: Smíðað í Arnarhreiðrinu

Póstur eftir maggikri »

Föstudagurinn 13. sept 2013 í hreiðrinu, enn eitt hópefliskvöldið.





kv
MK
lulli
Póstar: 1265
Skráður: 1. Des. 2006 21:14:09

Re: Smíðað í Arnarhreiðrinu

Póstur eftir lulli »

Já áfram með hópeflið!
,það er andinn sem gildir, Þytur byrjar sitt hópefli í byrjun okt.

Flottur hjá þér sá græni-umhverfisvæni.
Ég stefni á að "hreiðra" mig eitthvað með ykkur í vetur í einhverju skemtilegu...
Flugmódelfélagið Þytur
Flugmódelfélag Suðurnesja
Passamynd
Elson
Póstar: 221
Skráður: 28. Feb. 2010 14:50:11

Re: Smíðað í Arnarhreiðrinu

Póstur eftir Elson »

:lol:
Þið eruð nú meiru karlarnir, maður bregður sér aðeins í sveitina og þá er bara sett í gang á meðan.
þjappan lagast vonandi þegar nýi Bowman hringurinn verður kominn í mótorinn :)
Bjarni Valur
Svara