Síða 25 af 63

Re: Smíðað í Arnarhreiðrinu

Póstað: 15. Sep. 2013 21:17:55
eftir maggikri
Já þetta eu nú meiru spaðarnir, voru alveg að flippa út um helgina.
kv
MK

Re: Smíðað í Arnarhreiðrinu

Póstað: 3. Okt. 2013 00:59:17
eftir maggikri
Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd
kv
MK

Re: Smíðað í Arnarhreiðrinu

Póstað: 8. Okt. 2013 01:34:31
eftir maggikri
6.október 2013 eftir fyrsta inniflugstíma vetrarins
Mynd Mynd Mynd

Re: Smíðað í Arnarhreiðrinu

Póstað: 8. Okt. 2013 01:36:13
eftir maggikri
07.10.2013
Mynd
Saxaði í þessa í kvöld
Mynd

Re: Smíðað í Arnarhreiðrinu

Póstað: 8. Okt. 2013 23:07:41
eftir Ágúst Borgþórsson
Maggi formaður!! Hvenær verður fyrsta fómkvöldið? :rolleyes:

Re: Smíðað í Arnarhreiðrinu

Póstað: 8. Okt. 2013 23:31:48
eftir maggikri
[quote=Ágúst Borgþórsson]Maggi formaður!! Hvenær verður fyrsta fómkvöldið? :rolleyes:[/quote]

Gústi húsvörður! það er í undirbúningi.

Stefni á að hafa eitt kvöld í viku fyrir foam-samsetningu. Er að viða að mér gögnum, tækjum og tólum fyrir það. Það kom líka smá babb í bátinn. Tómo fær ekki meira foam í bili, svo að menn verða að panta það sjálfir að utan. Er að skoða hvort það sé eitthvað hægt að gera sniðugt varðandi það.

kv
MK

Re: Smíðað í Arnarhreiðrinu

Póstað: 9. Okt. 2013 00:44:03
eftir Haraldur
[quote=maggikri][quote=Ágúst Borgþórsson]Maggi formaður!! Hvenær verður fyrsta fómkvöldið? :rolleyes:[/quote]

Gústi húsvörður! það er í undirbúningi.

Stefni á að hafa eitt kvöld í viku fyrir foam-samsetningu. Er að viða að mér gögnum, tækjum og tólum fyrir það. Það kom líka smá babb í bátinn. Tómo fær ekki meira foam í bili, svo að menn verða að panta það sjálfir að utan. Er að skoða hvort það sé eitthvað hægt að gera sniðugt varðandi það.

kv
MK[/quote]

Ætli það sé vegna þess að það seldist of vel?

Re: Smíðað í Arnarhreiðrinu

Póstað: 9. Okt. 2013 01:07:26
eftir Sverrir
Nei, þau segja að það sé vegna gjaldþrots Graupners sem þau fái ekki frauð frá þeim á næstunni. Menn verða bara að panta sér beint frá RCFoam.com nema ákveðinn kassagramsari fari kannski að bjóða upp á frauð líka.

Re: Smíðað í Arnarhreiðrinu

Póstað: 9. Okt. 2013 08:14:26
eftir einarak
[quote=Sverrir]Nei, þau segja að það sé vegna gjaldþrots Graupners sem þau fái ekki frauð frá þeim á næstunni. Menn verða bara að panta sér beint frá RCFoam.com nema ákveðinn kassagramsari fari kannski að bjóða upp á frauð líka.[/quote]

ég pantaði kassa neð 10 plötum af deproni frá rcfoam í fyrra það kom vel út, ef margir taka sig saman og taka fleirri plötur þá kemur það örugglega enn betur út.

Re: Smíðað í Arnarhreiðrinu

Póstað: 9. Okt. 2013 08:19:55
eftir Gauinn
[quote=maggikri][quote=Ágúst Borgþórsson]Maggi formaður!! Hvenær verður fyrsta fómkvöldið? :rolleyes:[/quote]

Gústi húsvörður! það er í undirbúningi.

Stefni á að hafa eitt kvöld í viku fyrir foam-samsetningu. Er að viða að mér gögnum, tækjum og tólum fyrir það. Það kom líka smá babb í bátinn. Tómo fær ekki meira foam í bili, svo að menn verða að panta það sjálfir að utan. Er að skoða hvort það sé eitthvað hægt að gera sniðugt varðandi það.

kv
MK[/quote]Mér lýst vel á það, kvöld og kannski helgardag stundum?
Reyna kannski að opna húsið snemma, þetta er svolítið langt fyrir okkur á höfuðborgarsvæðinu að fara, hvað þá Mosó, fyrir kannski 2 - 3 tíma.
Nú er best að ég vekji upp gamlann draug.
Svona "smíðaaðstaða" er ekki bara smíðaaðstaða, hún er samkomustaður og athvarf fyrir félagsmenn, þarna skreppa menn í kaffisopa, hitta mann og annan.
Þá er það spurningin, hvort það er ekki verkefni flugklúbbsins frekar en einstaka félagahópa að koma svona löguðu upp?
Vitanlega eru margir með aðstöðu sjálfir og vilja kannski fèlagsgjöldin í annað en smíðaaðstöðu fyrir nokkra.
En þessir nokkrir eru kannski "nýju sprotarnir" í félaginu, kannski eru breyttar áherslur með starfsemina?
Við sjáum hvað þetta eflir liðsheildina allstaðar í kring um okkur, þetta er allstaðar, nema hjá elsta og virðulegasta klúbbnum?
Ég bara trúi ekki öðru en það sé hægt að finna húsnæði, sem betra er að einhver starfsemi sé í, en það standi autt, ég meina á öllu þessu svæði? Hafnarfjörður og upp í Mosó?
Bankar, sveitarfél, eða bara einhverjir? Kynding leiga og annað, útfærsluatriði, í hverju tilfelli fyrir sig.
Það er heilt helvíti langt úr Mosó til Njarðvíkur, en voða gaman að hitta "spaðana" þar, en þegar maður er farinn til að hitta félaga sem býr hér um bil í næsta húsi, ja, það er í það minnsta umhugsunarefni.
Með kveðjum úr Mosó.