Síða 26 af 53

Re: Flugvallarmál Flugmódelfélags Suðurnesja

Póstað: 19. Maí. 2008 17:46:40
eftir gudniv
glæsilegt , hlutirnir eru að gerast það er nokkuð víst......

Re: Flugvallarmál Flugmódelfélags Suðurnesja

Póstað: 19. Maí. 2008 23:51:11
eftir Sverrir
Já það er líf og fjör, ég og Gunni litum við í kvöld og tókum púlsinn á málunum.
Mynd

Er þetta ekki aðeins of hátt? ;)
Mynd

Hugsandi maður...
Mynd

Nokkur hlöss af uppgreftri.
Mynd

Re: Flugvallarmál Flugmódelfélags Suðurnesja

Póstað: 19. Maí. 2008 23:52:56
eftir einarak
[quote=maggikri]Símamynd í dag
kv
MK
https://frettavefur.net/Forum/uploadpic ... 217614.jpg[/quote]
það tók því að vera að moka holu til þess að fylla hana strax aftur...

Re: Flugvallarmál Flugmódelfélags Suðurnesja

Póstað: 28. Maí. 2008 12:25:03
eftir maggikri
Valtarinn mættur á staðinn.
Mynd
kv
MK

Re: Flugvallarmál Flugmódelfélags Suðurnesja

Póstað: 29. Maí. 2008 00:11:12
eftir Sverrir
Já nóg um að vera í kvöld, vélavinnan var kláruð og búið er að panta steypu á föstudaginn. Áhugasamir geta séð fleiri myndir hér.

Moki, moki, mok.
Mynd

Ég er viss um að linsan mín er hérna einhvers staðar...
Mynd

Formaðurinn var ekki lengi að slétta úr hlassinu.
Mynd

Action!
Mynd

Hvað gera bændur nú?
Mynd

Veit ekki á gott þegar flugmenn eru farnir að skrúfa í flugvélunum. :D
Mynd

Formaðurinn er ekki lengur styrktur af Esso. ;)
Mynd

Re: Flugvallarmál Flugmódelfélags Suðurnesja

Póstað: 29. Maí. 2008 07:59:29
eftir maggikri
Allir leggjast á eitt ungir sem aldnir, þá hefst þetta.
Mynd
Reynir RR- sjálfur, yfirverktaki á Reynisbrautinni sinni.
Mynd
Startpytturinn og flughlaðið að verða klárt fyrir uppslátt steypumóta og til járnabindingar.
Mynd
Það er orðið frekar lítið um bílastæði. Gjaldkerinn að fela bílinn sinn?
Mynd
Sláttumaðurinn ógurlegi, hvar er Sverrir?
Mynd
Snikka aðeins til hringtorgið
Mynd
kv
MK

Re: Flugvallarmál Flugmódelfélags Suðurnesja

Póstað: 3. Jún. 2008 00:14:16
eftir maggikri
Jæja , enn eitt vinnukvöldið, nú fer að styttast í steypu á planið sem verður í fyrramálið.
Um að gera að láta ungviðið taka þátt í framkvæmdum. Sigurður Sindri að reyna að klippa járnteina, Gudnis fylgist sposkur með!
Mynd
Hvað voðalega er þetta lítið af járni í planið?
Mynd
Guðni V og Gunni M, enn að reyna að minnka planið.
Mynd
FMS verktakabílar ehf
Mynd
Lalli og stóri kústurinn.
Mynd
Skildi hann ná yfir?
Mynd
Best að reyna að snikka þetta eitthvað til!
Mynd
Borðin komast vel fyrir þarna:
Mynd
Tilbúið fyrir steypum kl. 22:30 þann 02.06.2008. Gudnis kemur með járn í plötuna snemma í fyrramálið.
Mynd

Re: Flugvallarmál Flugmódelfélags Suðurnesja

Póstað: 3. Jún. 2008 13:15:03
eftir maggikri
Símamynd(Guðni Vignir Sveinsson) af planinu sem var steypt í morgun af sérfræðingum innan flugmódelfélagsins.
Mynd

Re: Flugvallarmál Flugmódelfélags Suðurnesja

Póstað: 3. Jún. 2008 14:16:08
eftir Ólafur
Hérna koma fyrstu myndir frá steypudeginum mikla.

Guðni aðeins að finisera fyrir steypu
Mynd
og þá kom steypan
Mynd

Siðan var steypt og steypt

Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd

Það kom stund á milli striða
Mynd

og árangurin leit svona út.
Það verður ekki leiðilegt að taxera hérna
Mynd
Mynd

Kv
Lalli

Re: Flugvallarmál Flugmódelfélags Suðurnesja

Póstað: 3. Jún. 2008 15:23:35
eftir kip
Til hamingju með þetta, glæsilegt!