Síða 26 af 60

Re: Smíðað á Grísará

Póstað: 16. Nóv. 2012 15:47:46
eftir Árni H
Eitthvað þessu líkt hefur sést hérna áður... :D

Mummi í panellínum.
Mynd


Gaui með lækningahnífinn góða.
Mynd

Re: Smíðað á Grísará

Póstað: 17. Nóv. 2012 15:42:55
eftir Árni H
Ég fann þetta í myndavélinni minni - ekki veitir af glaðlegri, franskri tónlist í hríðinni hérna fyrir norðan :)


Re: Smíðað á Grísará

Póstað: 17. Nóv. 2012 16:24:13
eftir Gaui
Hvað er að YouTube? Ég þarf alltaf að opna sér glugga fyrir þennan fjandans víméó.

:cool:

Re: Smíðað á Grísará

Póstað: 17. Nóv. 2012 17:22:55
eftir Patróni
Jahá...við hér í Vegagerðin á patró erum búnir að leita af þessu upplýsingarskilti alveg frá því eftir International-ið í sumar...þá er það komið í ljós :lol:

Re: Smíðað á Grísará

Póstað: 17. Nóv. 2012 19:02:56
eftir Árni H
[quote=Patróni]Jahá...við hér í Vegagerðin á patró erum búnir að leita af þessu upplýsingarskilti alveg frá því eftir International-ið í sumar...þá er það komið í ljós :lol:[/quote]

Það er svona þegar vargurinn kemur í heimsókn að Norðan - það er ekkert látið í friði :D
Gaui, þetta er e-ð bara bundið við þína tölvu. Vimeo þykir almennt betra en YT. Hefurðu skoðað turboencabulatorinn í stýrikerfinu?

Re: Smíðað á Grísará

Póstað: 18. Nóv. 2012 14:08:57
eftir Gaui
Þeir Árni og Mummi létu djúpa snjóskafla ekki tefja sig og komu við í skúrnum í morgun.

Mynd

Að vísu var svo kalt í skúrnum að húsráðandi varð að setja buff á höfuðið til að ofkelast ekki (eins og amma sagði)

Mynd

Ekki náðist mynd af Árna þar sem hann límdi vængstífur í Fokkerskrokk, en Mummi er enn að dútla við panel línur.

Mynd

:cool:

Re: Smíðað á Grísará

Póstað: 19. Nóv. 2012 20:47:37
eftir Messarinn
Kannast við þessar hel... pannel línur, maður er leeeengi að búa þær til en það kemur vel út að lokum
og ekki má gleyma ööööölllum hnoðunum
Mynd

Áfram Mummi áfram Mummi :O

Re: Smíðað á Grísará

Póstað: 12. Des. 2012 00:44:40
eftir Árni H
Og hvað skyldi nú vera í þessum stóra pakka? Myndirnar tala sínu máli!

Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd
Mynd



Jú, við smíðafélagarnir splæstum sem sagt í vandaða bandsög og settum hana saman í kvöld með smá aðstoð frá Skotlandi, enda sögin bresk. Nú verður sko hægt að saga til næsta bæjar!

Kv,
Árni Hrólfur

Re: Smíðað á Grísará

Póstað: 12. Des. 2012 01:19:19
eftir Sverrir
Til hamingju með þennan glæsilega grip, á ekki að deila helstu afkastatölum með okkur? :)

Mæli samt ekki með því að Gaui verði látinn lesa leiðbeiningarnar í framtíðinni!!!

Re: Smíðað á Grísará

Póstað: 12. Des. 2012 10:02:05
eftir Gaui
Hér er lýsing af vef Handverkshússins:

[quote]Axminster AWHBS250N Bandsaw

Compact, hobby rated machine of steel and cast iron construction
Rigid body construction allows high blade tension
Ball bearing blade guides top and bottom
Large, rigid, quick locking rip fence
Doors fitted with safety micro switches
Useful depth of cut - 120mm with 245mm width of cut
Supplied complete with cabinet, enhanced rip fence and mitre fence
Overall height 1500mm

The Axminster AWHBS250N bandsaw comes complete with floor standing cabinet, rip fence and alloy mitre fence. Enhanced design features include precision cutting height adjustment using a handwheel operated rack system and a quick change, rigid rip fence. Fabricated from sheet steel with a new, rigid sloping back column design, with cast iron table and alloy wheels, the bandsaw has several features usually only found on bigger machines. The stiffness of the steel fabrication allows the blade tension to be much higher than most bandsaws of this size which helps to reduce blade vibration. The blade is well supported with ball bearing guides both above and below the table. Unusually in a bandsaw of this size, the back edge of the blade runs on the face of the rear thrust bearings rather than the side. The cast iron table has a groove in which the mitre fence slides and is fitted with a rigidly clamped extruded aluminium rip fence. Both doors are fitted with safety micro switches so that if someone was tempted to open a door whilst the machine is in use then the motor will cut out. This is a great, entry level bandsaw, compact in size yet suprisingly capable in use.[/quote]

Og verðið er rúmlega 80K, en með auka sagarblaði og á útsöluprís sluppum við með 75K.

:cool: