Fokker D.VIII

Sýnið hvað þið eruð að smíða eða setja saman
Svara
Passamynd
Árni H
Póstar: 1593
Skráður: 7. Okt. 2004 10:54:00

Re: Fokker D.VIII

Póstur eftir Árni H »

Þá er það málmklæðningin framan við flugmanninn. Hún er úr prentplötu og skorin til með hníf.

Mynd
Mynd
Passamynd
Árni H
Póstar: 1593
Skráður: 7. Okt. 2004 10:54:00

Re: Fokker D.VIII

Póstur eftir Árni H »

Taildrag komið á sinn stað...
Mynd

Jibbí - póstur númer 1000 :D
Passamynd
Árni H
Póstar: 1593
Skráður: 7. Okt. 2004 10:54:00

Re: Fokker D.VIII

Póstur eftir Árni H »

Álklæðningin fyrir framan flugstjórnarklefann rækilega límd á sinn stað. Það er hins vegar spurning hvað var sett út í kaffið í gærkvöldi... ;)

Mynd

Kv,
Árni H
Passamynd
Árni H
Póstar: 1593
Skráður: 7. Okt. 2004 10:54:00

Re: Fokker D.VIII

Póstur eftir Árni H »

Smám saman fjölgar þeim atriðum á verkefnalistanum, sem hægt er að krossa við...

Mynd
Passamynd
Árni H
Póstar: 1593
Skráður: 7. Okt. 2004 10:54:00

Re: Fokker D.VIII

Póstur eftir Árni H »

Vængfestingar búnar til með smávegis ofbeldi...

Mynd
Passamynd
Gaui
Póstar: 3772
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Fokker D.VIII

Póstur eftir Gaui »

Það bætist líklega eitthvað við þetta á sunnudag ???

:cool:
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Passamynd
jons
Póstar: 185
Skráður: 1. Sep. 2008 18:08:41

Re: Fokker D.VIII

Póstur eftir jons »

Já.

:)
Jón Stefánsson
Passamynd
Gaui
Póstar: 3772
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Fokker D.VIII

Póstur eftir Gaui »

Það var komið að því að festa vængmiðjuna á Fokkerinn hans Árna, en þegar hann dró upp sekúndulím frá Litalandi, þá héldum við að hann væri endanlega galinn! Við Mummi höfðum nefnilega lóðað festingarnar á.

Mynd

En svo reyndist hann bara vera nota sekúndulímið til að halda vafningunum á sínum stað þar til tinið færi að virka:

Mynd

Nú er vængmiðjan komin þar sem hún á að vera. Það er aldrei að vita nema þessi Fokker fljúgi í sumar!

:cool:
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Passamynd
Árni H
Póstar: 1593
Skráður: 7. Okt. 2004 10:54:00

Re: Fokker D.VIII

Póstur eftir Árni H »

Langsam aber sicher gengur smíðin á Fokkernum mínum. Vængurinn milli hjólanna er að taka á sig mynd og nú er bara eftir að pússa hann og klæða (og mála...) :)

Mynd
Passamynd
Messarinn
Póstar: 936
Skráður: 1. Apr. 2005 12:44:30

Re: Fokker D.VIII

Póstur eftir Messarinn »

Allt að gerst hjá þér ;)
Guðmundur Haraldsson Flugmódelfélag Akureyrar

A RAF engineering officers joke: Whats the difference between a fighter pilot and his aircraft? The plane stops whining when you shut down the engines.
Svara