Síða 29 af 53

Re: Flugvallarmál Flugmódelfélags Suðurnesja

Póstað: 24. Júl. 2008 18:35:24
eftir maggikri
Loftmynd af videocameru tekin í leitarfluginu úr TF-VOT. Sýnir vel nýræktina á Hlíðarenda(Gunnars). Einnig nýja flughlaðið.
Mynd
kv
MK

Re: Flugvallarmál Flugmódelfélags Suðurnesja

Póstað: 24. Júl. 2008 18:51:39
eftir Haraldur
Nýja flughlaðið lítur út eins og hvalur svona úr lofti.

Re: Flugvallarmál Flugmódelfélags Suðurnesja

Póstað: 24. Júl. 2008 19:21:21
eftir maggikri
[quote=Haraldur]Nýja flughlaðið lítur út eins og hvalur svona úr lofti.[/quote]
Já það er rétt, þvílík hönnun.
kv
MK

Re: Flugvallarmál Flugmódelfélags Suðurnesja

Póstað: 25. Júl. 2008 09:37:02
eftir Þórir T
moby dick airport?

Re: Flugvallarmál Flugmódelfélags Suðurnesja

Póstað: 25. Júl. 2008 11:46:49
eftir Sverrir
Hef grun um að vallarstjórinn hafi gert þetta viljandi þar sem hann er mikill aðdáandi hvíta hákarlsins ;) :P :D

Re: Flugvallarmál Flugmódelfélags Suðurnesja

Póstað: 25. Júl. 2008 18:05:46
eftir gudniv
mikið rétt , gátan er leyst félagar

Re: Flugvallarmál Flugmódelfélags Suðurnesja

Póstað: 25. Júl. 2008 21:40:16
eftir Þórir T
uhh meinarðu hvíta há-hvalsins? :)

Re: Flugvallarmál Flugmódelfélags Suðurnesja

Póstað: 1. Sep. 2008 23:47:16
eftir Sverrir
Jæja, það styttist í Ljósnætur/Fréttavefsflugkomuna svo það var ekki seinna vænna að kalla saman vinnudag/kvöld út á Arnarvelli. Grasið var slegið, trén klippt, kaffi drukkið, orf bilanagreint, flugmódelum flogið og almenn tiltekt.

Þakka fyrir kvöldið strákar... og stelpur.

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Re: Flugvallarmál Flugmódelfélags Suðurnesja

Póstað: 25. Nóv. 2008 17:52:49
eftir Sverrir
Albert tók sig til um daginn og heflaði veginn upp að Arnarvelli. Allt annað að sjá og keyra veginn um þessar mundir. Módelmenn eru minntir á að keyra varlega um veginn svo efnið endi ekki einhvers staðar lengst út í móa.

Mynd

Mynd

Mynd

Re: Flugvallarmál Flugmódelfélags Suðurnesja

Póstað: 4. Jan. 2009 20:02:44
eftir Sverrir
Þetta hefur verið viðburðaríkt ár, áhugasamir módelmenn sem og sagnfræðingar geta nú skemmt sér við að skoða gestabók Arnarvallar frá tímabilinu október 2007 til desember 2008 :)

Að sjálfsögðu eru félagsmenn mis duglegir að skrifa í gestabókina og ekki láta allir (veður)lýsingar fylgja en menn sjá vonandi hve gaman er að geta skoðað þetta síðar meir og verða duglegri við að skrifa í bókina í framtíðinni!