Síða 29 af 63

Re: Smíðað í Arnarhreiðrinu

Póstað: 1. Jan. 2014 04:41:56
eftir Pétur Hjálmars
Hvaða mótor er um að ræða ?
Hann er flottur að sjá á mynd.

Til hamingju með módelið Gústi.

Re: Smíðað í Arnarhreiðrinu

Póstað: 1. Jan. 2014 04:48:55
eftir Sverrir
RCG 20cc er í nefinu á henni.

Re: Smíðað í Arnarhreiðrinu

Póstað: 1. Jan. 2014 13:27:31
eftir Ágúst Borgþórsson
[quote=Pétur Hjálmars]Hvaða mótor er um að ræða ?
Hann er flottur að sjá á mynd.

Til hamingju með módelið Gústi.[/quote]
Hann Guðjón á þessa vél Pétur en ég var honum innan handar við samsetningu. Til hamingju með flotta vél Guðjón.

Re: Smíðað í Arnarhreiðrinu

Póstað: 1. Jan. 2014 19:06:55
eftir Ágúst Borgþórsson
Þá er það næsta verkefni sem er Sukhoi SU-26
Það er ekki allt fengið fyrir lítið án galla, það þarf að skoða vel límingar á skrokkrifjum.
Mynd
Taka göt sem bæklingurinn segir að séu leyserskorin
Mynd
Kominn á lappirnar :)
Mynd

Re: Smíðað í Arnarhreiðrinu

Póstað: 4. Jan. 2014 12:01:49
eftir Ágúst Borgþórsson
Alltaf eitthvað að gerast í Hreiðrinu. Áfram með Sukhoi
Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd

Re: Smíðað í Arnarhreiðrinu

Póstað: 9. Jan. 2014 01:50:28
eftir maggikri
Hreiðrið 07.01.2014. Þriðjudagskvöld.
Gudnis kíkti við.
Mynd Mynd Mynd Mynd

Hreiðrið 08.01.2014. Miðvikudagskvöld.
Afrakstur kvöldsins. Skar út mátið og eitt eintak af Ramóníu.

Mynd Mynd

kv
MK

Re: Smíðað í Arnarhreiðrinu

Póstað: 13. Jan. 2014 23:36:03
eftir Sverrir
Gústi kominn í stríðsgírinn.
Mynd



Hvað er Maggi að gera?
Mynd

Maggi rúta...
Mynd

Nýjasti 3D spaðinn.
Mynd

Bjarni Valur sáttur eftir fyrstu gangsetninguna. :)
Mynd

Re: Smíðað í Arnarhreiðrinu

Póstað: 28. Jan. 2014 13:35:14
eftir maggikri
Hva enginn Gústi og enginn Sverrir í hreiðrinu
Mynd
Enginn GunniMX eða Guðjón H
Mynd
En Magginn klikkar ekki. Samsetning á "Ramóníu"
Mynd
kv
MK

Re: Smíðað í Arnarhreiðrinu

Póstað: 2. Feb. 2014 21:59:18
eftir Sverrir
Formaðurinn eitthvað að plotta!
Mynd

Re: Smíðað í Arnarhreiðrinu

Póstað: 2. Feb. 2014 22:32:18
eftir Ágúst Borgþórsson
Berti að setja saman svifflugu ASW-28 frá vinum okkar HK. að sjálfsögðu.
Ég er að búa mig undir hækkandi sól og set ný sumardekk undir SU-31
Og Gauji sér um bullið og vitleysuna ;)
Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd