Smíðað í Arnarhreiðrinu

Sýnið hvað þið eruð að smíða eða setja saman
Svara
Passamynd
Vignir
Póstar: 82
Skráður: 2. Sep. 2011 18:12:46

Re: Smíðað í Arnarhreiðrinu

Póstur eftir Vignir »

Mín ASW-28 frá hobbyking er tilbúin, rafhlöður fullhlaðnar og klár í loftið. :-)
Venus trainer klárast á morgun. http://hobbyking.com/hobbyking/store/uh ... duct=20973
Wilga komin í gang http://hobbyking.com/hobbyking/store/uh ... duct=45220
og FW-190 er komin í hús http://hobbyking.com/hobbyking/store/uh ... duct=18831
Brjálað að gera í samsetningu.
Skál !!
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11509
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Smíðað í Arnarhreiðrinu

Póstur eftir Sverrir »

Það er aldeilis að menn muna koma vel undirbúnir undan vetri, gaman að því! :)
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Vignir
Póstar: 82
Skráður: 2. Sep. 2011 18:12:46

Re: Smíðað í Arnarhreiðrinu

Póstur eftir Vignir »

Það þýðir ekkert annað. Ómögulegt að vera strand ef eitthvað krassar :)
Annars er draumirinn að smíða Corsair F4U 1/4 skali með Mogi 250CC radial motor og folded wing...en það er önnur saga ,betri vinnuaðstaða og nokkrir aurar =)
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11509
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Smíðað í Arnarhreiðrinu

Póstur eftir Sverrir »

Maggi og Eiríkur rumpuðu saman einni vél í kvöld.
Mynd

EZ Master klár í slaginn!
Mynd
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
maggikri
Póstar: 5708
Skráður: 2. Júl. 2005 01:26:30

Re: Smíðað í Arnarhreiðrinu

Póstur eftir maggikri »



Vænghaf borið saman við Bixler 2

Mynd

Svo þegar allir voru farnir heim fór kallinn í "foam gír"
Mynd
kv
MK
Passamynd
maggikri
Póstar: 5708
Skráður: 2. Júl. 2005 01:26:30

Re: Smíðað í Arnarhreiðrinu

Póstur eftir maggikri »

Sprautningavinna:
Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd
Passamynd
maggikri
Póstar: 5708
Skráður: 2. Júl. 2005 01:26:30

Re: Smíðað í Arnarhreiðrinu

Póstur eftir maggikri »

Bíokvöld í hreiðrinu í kvöld. Poppað, borðað súkkulaði, piparkökur og pizzur.
Mynd
Mynd Mynd
Svo fór þessir þreyttu heim og kallinn í foamið fram eftir öllu. Þetta gerir sig ekki sjálft.
Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd
kv
MK
Passamynd
arni
Póstar: 277
Skráður: 3. Okt. 2012 18:55:55

Re: Smíðað í Arnarhreiðrinu

Póstur eftir arni »

Þið eru nú meiru nautnabelgirnir þarna suður með sjó. :)
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11509
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Smíðað í Arnarhreiðrinu

Póstur eftir Sverrir »

Ávallt velkominn á þriðjudagskvöldum(sem öðrum) að belgja þig með okkur. ;)
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
maggikri
Póstar: 5708
Skráður: 2. Júl. 2005 01:26:30

Re: Smíðað í Arnarhreiðrinu

Póstur eftir maggikri »

Nýjar vélar og nýr(gamall) sófi.
Mynd Mynd Mynd
kv
MK
Svara