Smíðað í kjallara stórfyrirtækis á Dalvík

Sýnið hvað þið eruð að smíða eða setja saman
Svara
Passamynd
Gaui
Póstar: 3822
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Smíðað í kjallara stórfyrirtækis á Dalvík

Póstur eftir Gaui »

MIGHTY BARNSTORMER

Krossviðarplata fyrir hjólastellið, límd niður með epoxý lími.
20230221_100124.jpg
20230221_100124.jpg (116.08 KiB) Skoðað 848 sinnum
Hliðarlistarnir formaðir. Fókusinn ekki alveg á réttum stað.
20230221_102109.jpg
20230221_102109.jpg (141.78 KiB) Skoðað 848 sinnum
Hér er ég að raða saman lokinu yfir bensíntankinn og kringum mótorinn. Þetta eru stór og mikil balsaborð límd á sinn stað. Svo verður heilmikið verk að tálga þetta allt niður í rúnnað form. Ég þarf líka að koma mótornum fyrir og setja hgringinn fremst á nefið.
20230221_113429.jpg
20230221_113429.jpg (147.99 KiB) Skoðað 848 sinnum
Og hér er þetta séð frá hlið. Það eina sem vantar er 12mm balsaplata ofaná og þá get ég farið að hvetja hefilinn.
20230221_113701.jpg
20230221_113701.jpg (118.51 KiB) Skoðað 848 sinnum
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11648
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Smíðað í kjallara stórfyrirtækis á Dalvík

Póstur eftir Sverrir »

Gaui skrifaði: 18. Feb. 2023 17:02:33 Og her eru svo vængstífurnar sem halda vængnum fyrir ofan skrokkinn. Þetta heitir Parasol WIng á ensku, en ég hef ekki heyrt almennilegt íslenskt orð fyrir þetta (sólhlífarvængur er ekki nógu gott, eða hvað)
Yfirþekja heitir þetta í flugorðasafninu.
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Gaui
Póstar: 3822
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Smíðað í kjallara stórfyrirtækis á Dalvík

Póstur eftir Gaui »

Takk Sverrir. Ég mun nú nota orðið YFIRÞEKJA í tíma og ótíma, hvort sem það þarf eða ekki.
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Passamynd
Gaui
Póstar: 3822
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Smíðað í kjallara stórfyrirtækis á Dalvík

Póstur eftir Gaui »

MIGHTY BARNSTORMER

Hin hliðin á skrokkmiðjunni fór á. Smá vatn setti þennan boga á hana. Nú er auðvelt að líma þetta ofan á skrokkinn.
20230223_101249.jpg
20230223_101249.jpg (130.13 KiB) Skoðað 815 sinnum
Framparturinn á skrokknum formaður að miklu leiti. Ég setti pinna í lokið að aftan og límdi það á nefhringinn. Þegar límið er þurrt get ég formað þetta til og heflað hliðarnar niður.
20230223_115503.jpg
20230223_115503.jpg (152.08 KiB) Skoðað 815 sinnum
Lokið komið á radíóhólfið og búinn að líma balsa undir nefið.
20230223_120903.jpg
20230223_120903.jpg (125.05 KiB) Skoðað 815 sinnum
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Passamynd
Gaui
Póstar: 3822
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Smíðað í kjallara stórfyrirtækis á Dalvík

Póstur eftir Gaui »

MIGHTY BARNSTORMER

Ég gleymdi símanum mínum heima í gærkvöldi, svo það er bara ein mynd af skrokknum. Ég er búinn að hefla niður lokið á nefinu og pússa til formið á því að mestu. Nú á ég eftir að stilla mótornum í og forma nefið í kringum hann. Þá get ég fari að loka því að neðan og verja allt innan í því með epoxýi. Ég límdi líka hliðarlistana á og lagaði þá til eftir því sem teikningin segir.
20230224_092541.jpg
20230224_092541.jpg (118.67 KiB) Skoðað 800 sinnum
Hér er ég byrjaður að líma rifin í vinstri vængnum niður á bitana. Þetta verður gaman.
20230224_104429.jpg
20230224_104429.jpg (133.46 KiB) Skoðað 800 sinnum
Hæer eru öll rifin komin á bitana nema það fyrsta. Ég þarf að setja upprúllaðan pappír í stóru götin á rifjunum fyrir servósnúruna. Eftir það get ég sett rótarrifið á sinn stað.
20230224_111104.jpg
20230224_111104.jpg (149.28 KiB) Skoðað 800 sinnum
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Passamynd
Gaui
Póstar: 3822
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Smíðað í kjallara stórfyrirtækis á Dalvík

Póstur eftir Gaui »

Heilmikið líf á verkstæðinu í dag.

CAPpinn

Elvar setti botn í flugklefann á CAPpanum. Hann er búinn að fá kúpul og vélarhlíf og ætlar að setja kall í flugmannssætið.
20230225_112309.jpg
20230225_112309.jpg (150.12 KiB) Skoðað 781 sinni
vélarhlífin passar ágætlega ....
20230225_110237.jpg
20230225_110237.jpg (143.46 KiB) Skoðað 781 sinni
... en það þarf að opna hana a ýmsa vegur til að koma henni yfir mótotrinn.
20230225_115151.jpg
20230225_115151.jpg (131.22 KiB) Skoðað 781 sinni
Þá er hægt að máta rendurnar við skrokkinn, fyrst mótorhlífin er komin.
20230225_121833.jpg
20230225_121833.jpg (131.28 KiB) Skoðað 781 sinni
Það er franski fáninn.
20230225_122841(0).jpg
20230225_122841(0).jpg (150.48 KiB) Skoðað 781 sinni
MIGHTY BARNSTORMER

Upprúllaður pappír kominn í götin og þá er hægt að líma rótarrifið við 93 gráður. Ég er líka búinn að útbúa krossviðarvefi þar sem rörin koma.
20230225_093411.jpg
20230225_093411.jpg (144.32 KiB) Skoðað 781 sinni
Hér er ég búinn að setja vefinn við afturbrúnarklæðninguna og líma 2,5mm afturrbrún ofan á.
20230225_112252.jpg
20230225_112252.jpg (113.75 KiB) Skoðað 781 sinni
Hér er ég að setja vefinn á frambitann til að stífa vænginn af.
20230225_114557.jpg
20230225_114557.jpg (129.14 KiB) Skoðað 781 sinni
Ég setti 2,5mm falska frambrún á rifin til að halda við þau. Nú þarf þetta allt að þorna fram á mánudag. Þá sný ég vængnum við og lími alla neðri klæðninguna á hann. Svo geri ég hægri vænginn.
20230225_122052.jpg
20230225_122052.jpg (147.63 KiB) Skoðað 781 sinni
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Passamynd
Gaui
Póstar: 3822
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Smíðað í kjallara stórfyrirtækis á Dalvík

Póstur eftir Gaui »

MIGHTY BARNSTORMER

Ég byrjaði á því að snúa vængnum á hvolf og fergja hann á afturbrúnina. Svo skar ég til 50mm breiða ræmu úr 1,5mm balsa og límdi á afturbrúnina. Frábært að hafa þessa stuttu vefi þarna. Afturbrúnin er verulega hraust núna. Frambrúnarlistarnir halda undir frampartinn af vængnum á meðan.
20230227_100815.jpg
20230227_100815.jpg (156.15 KiB) Skoðað 745 sinnum
Ég skar líka til rótarklæðninguna og límdi hana niður.
20230227_102430.jpg
20230227_102430.jpg (134.38 KiB) Skoðað 745 sinnum
Svo sneri ég vængnum til þannig að frambrúnin sneri fram og heflaði og pússaði niður fölsku frambrúniina. Þá gat ég límt frambrúnarskinnið á. 100 mm plötur passa akkúrat. Svo setti ég ræmur á nokkur rif. Ég þarf að merkja staðsetningu hallastýrsins áður en ég get klárað þetta, svo nú verður allt að bíða til morguns.
20230227_113549.jpg
20230227_113549.jpg (151.79 KiB) Skoðað 745 sinnum
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Passamynd
Gaui
Póstar: 3822
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Smíðað í kjallara stórfyrirtækis á Dalvík

Póstur eftir Gaui »

MIGHTY BARNSTORMER

Og þá er vinstri vængurinn tilbúinn fyrir samsetningu. Balsaklæðningin á neðra byrðinu komin á og bara eftir að klára það sem kemur ofaní og ofaná vænginn.
20230228_103647.jpg
20230228_103647.jpg (140.23 KiB) Skoðað 735 sinnum
Þá er timi til kominn að byrja á hægri vængnum. Hér eru bitar og rif á teikningunni og bíða þess að tónlistin fari af stað. Hægri vængurinn verður nákvæmlega eins og sá vinstri, svo ég ætla ekki að setja margar myndir til að sýna hvað ég er eð gera, kannski bara eina á dag svo það sjáist að ég er að smíða.
20230228_110926.jpg
20230228_110926.jpg (148.7 KiB) Skoðað 735 sinnum
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Passamynd
Gaui
Póstar: 3822
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Smíðað í kjallara stórfyrirtækis á Dalvík

Póstur eftir Gaui »

MIGHTY BARNSTORMER

Hægri vængurinn að fæðast.
20230301_114110.jpg
20230301_114110.jpg (138.82 KiB) Skoðað 719 sinnum
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Passamynd
Gaui
Póstar: 3822
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Smíðað í kjallara stórfyrirtækis á Dalvík

Póstur eftir Gaui »

MIGHTY BARNSTORMER

Á meðan limingar á hægri vængnum eru að taka sig staðsetti ég servóið fyrir þann vinstri. Ég límdi tvo kubba á milli rifjanna og setti svo 1,5mm balsa í kringum servóið svo plast dúkurinn hafi eitthvað að halda í þegar þar að kemur.
20230302_111907.jpg
20230302_111907.jpg (154.4 KiB) Skoðað 710 sinnum
Svo skar ég á öll rifin í hallastýrinu og setti tvo balsabúta þar ofaní. Sá fremri er 3mm og bak við hann setti ég kubba sem koma til með að taka við lömunum. Hinn er 15mm og ég kem til með að hefla fláa í hann ofan og neðan svo hallastýrið geti hreyfst upp og niður.
20230302_120438.jpg
20230302_120438.jpg (128.76 KiB) Skoðað 710 sinnum
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Svara