Composite-arf Yak 55SP samsettning !

Sýnið hvað þið eruð að smíða eða setja saman
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11601
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Composite-arf Yak 55SP samsettning !

Póstur eftir Sverrir »

[quote=Haraldur]Þó maður elski flugmódelið sitt mikið, er þá ekki of mikið að fara með það í rúmið?[/quote]
Hvað gerir maður ekki fyrir ástina!
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
olisig747
Póstar: 8
Skráður: 11. Sep. 2009 07:02:45

Re: Composite-arf Yak 55SP samsettning !

Póstur eftir olisig747 »

Tetta er Oli mekki herna I Tashkent, hvad kostadi yakkinn
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11601
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Composite-arf Yak 55SP samsettning !

Póstur eftir Sverrir »

Þú getur séð þessa vél á vefnum hjá Composite Arf, þeir gefa upp €649 fyrir vél í sömu litum og Frikka.
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Fridrik
Póstar: 119
Skráður: 25. Okt. 2007 21:10:28

Re: Composite-arf Yak 55SP samsettning !

Póstur eftir Fridrik »

Þá er Yak 55 Búin og klár í loftið, gangsetti dag þurfti smá stillingar en DA-50 malaði eins og köttur :)

Síðan er spurnig hvort ekki náist að frumfljúga djásninu á morgun ef veður leyfir ;)

Hérna eru nokkar myndir síðan í úti í garði

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd


læt fylgja myndir af frumfluginu ef að því verður, annars verð ég bara að frumfljúga nýja atvinnutækinu á sunnudag :)

Friðrik
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11601
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Composite-arf Yak 55SP samsettning !

Póstur eftir Sverrir »

Glæsilegt!

Er frúin ekkert að standa sig í garðslættinum. :P
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Fridrik
Póstar: 119
Skráður: 25. Okt. 2007 21:10:28

Re: Composite-arf Yak 55SP samsettning !

Póstur eftir Fridrik »

Búin að slá :)
Passamynd
Jónas J
Póstar: 528
Skráður: 21. Júl. 2009 16:57:14

Re: Composite-arf Yak 55SP samsettning !

Póstur eftir Jónas J »

Ég væri sko til í eina svona...... Yak´inn er alltaf flottur ;)
Í pásu :)

Kveðja Jónas J
Passamynd
Fridrik
Póstar: 119
Skráður: 25. Okt. 2007 21:10:28

Re: Composite-arf Yak 55SP samsettning !

Póstur eftir Fridrik »

Hún flaug,

mjög ánægður, allt gekk vel smá vindur annars blíða :) tók 2 flug ætla svo að gera góða skoðun á vélinni hvort allt sé ekki í lagi

Mynd

Mynd


set inn video ef ég næ að setja inn á tubið

kveðja frá Hollandi
Friðrik
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11601
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Composite-arf Yak 55SP samsettning !

Póstur eftir Sverrir »

Til hamingju með þetta gamli minn. :cool:
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Fridrik
Póstar: 119
Skráður: 25. Okt. 2007 21:10:28

Re: Composite-arf Yak 55SP samsettning !

Póstur eftir Fridrik »





hrátt myndefni hef ekkert klipt

kveðja
Friðrik
Svara