Síða 4 af 6

Re: 40 Nova í smíðum

Póstað: 29. Ágú. 2009 20:41:51
eftir Guðjón
já þeð er það.... hún hefur núna flogið 5 flug en flýgur líklega ekki mikið meira næstu daga.. eftir skemmtilega lendingu .. Reyndar ekkert alvarlegt :/

Re: 40 Nova í smíðum

Póstað: 29. Ágú. 2009 21:00:26
eftir Aeroflot
[quote=Guðjón]já þeð er það.... hún hefur núna flogið 5 flug en flýgur líklega ekki mikið meira næstu daga.. eftir skemmtilega lendingu .. Reyndar ekkert alvarlegt :/[/quote]
Hvað? Þú tjaslar þessu spýtudrasli/dóti saman notime eins og ég hef margoft þurft að gera með mína Novu og mér fannst það bara skemmtilegt (að safna í reynslubankann).

Hvernig er hún ónýt?

Re: 40 Nova í smíðum

Póstað: 29. Ágú. 2009 21:13:48
eftir Björn G Leifsson
[quote=Guðjón]já þeð er það.... hún hefur núna flogið 5 flug en flýgur líklega ekki mikið meira næstu daga.. eftir skemmtilega lendingu .. Reyndar ekkert alvarlegt :/[/quote]
Nauðsynleg reynsla allra flugmódelsnillinga, að geta gert við ;)

Re: 40 Nova í smíðum

Póstað: 29. Ágú. 2009 21:14:56
eftir Guðjón
Já já nefhjóli beyglaðist pínu (pínu-mikið) :/

Re: 40 Nova í smíðum

Póstað: 7. Sep. 2009 18:24:03
eftir Guðjón
jæja, þá er ég kominn heim...úr Tómó þar sem ég fékk mér stúriarm, en mig vantar ennþá dótarí til að festa hjólin

Re: 40 Nova í smíðum

Póstað: 7. Sep. 2009 22:02:30
eftir Páll Ágúst
Það heitir wheel collars. Gæti verið til í kassagramsinu sem verður átungubökkum á fimmtudag :)

Re: 40 Nova í smíðum

Póstað: 7. Sep. 2009 23:06:19
eftir Guðjón
nei ég fann einn... þá vantar mig bara 4 í viðbót 2 fyrir Pál... 1 fyrir Eystein... og 1 fyrir Guðna

Re: 40 Nova í smíðum

Póstað: 8. Maí. 2010 23:10:07
eftir Guðjón
jæja núna er vélin frekar nakin, ég reif filmuna af henni og ætla að klæða hana upp á nýtt :)

Re: 40 Nova í smíðum

Póstað: 10. Maí. 2010 23:13:28
eftir Guðjón
ég braut einhverja plötuundirvélinni ídagsvoað ég þurftiað útbúa nýja, sem er snilld því þa gat ég gert ráð fyrir því að breyta henni í stélhjól :)

PS. Mig vantarhjálp við klæðninguna :)

Re: 40 Nova í smíðum

Póstað: 11. Maí. 2010 09:21:44
eftir Gaui
Þú mátt koma með hana í skúrinn á Grísará hvenær sem þú vilt.
:cool: