Foam vél frá grunni

Sýnið hvað þið eruð að smíða eða setja saman
Passamynd
Slindal
Póstar: 58
Skráður: 6. Nóv. 2008 13:12:46

Re: Foam vél frá grunni

Póstur eftir Slindal »

Svo eitt að lokum. Þá á ég afrit af teikningu í fullri stærð af vélinni. Er tilbúinnað að láta hana fyrir ljósritunakostnaði.
Mynd
Passamynd
Ágúst Borgþórsson
Póstar: 925
Skráður: 3. Jún. 2007 10:52:48

Re: Foam vél frá grunni

Póstur eftir Ágúst Borgþórsson »

Takk fyrir upplýsingarnar Sævar. Þetta verður skemtilegt verkefni :)
Kv.
Gústi
Passamynd
Slindal
Póstar: 58
Skráður: 6. Nóv. 2008 13:12:46

Re: Foam vél frá grunni

Póstur eftir Slindal »

Nú er Pardusinn eins og ég kalla hana búin að fá smá uppliftingu. Lit og annann væng. Mikið sætari svona.
Mynd
Passamynd
Valgeir
Póstar: 185
Skráður: 11. Maí. 2009 19:21:06

Re: Foam vél frá grunni

Póstur eftir Valgeir »

flott vél en hvernig flígur hún ?
"I'm in love whit my bed, we're perfect for eachother,
but my alarm clock just doesn't seem to want us together.
Jealous whore."
Adam Sandler
Passamynd
Slindal
Póstar: 58
Skráður: 6. Nóv. 2008 13:12:46

Re: Foam vél frá grunni

Póstur eftir Slindal »

Alveg eins og engill. Sérstaklega eftir að ég bætti efri vængnum við. Eina sem væri hægt að setja út á er að hún mætti svara örlítið betur á hallastýrunum. Hún svífur helmingi betur núna. Lenti í smá krassi í gær. Ég reversaði óvart hallastýrunum áður en ég tók á loft. Þá fór fyrir mér eins og Sverri Þóroddsyni um árið djúp vinstri beygja beint í jörðina. En hún verður kominn í lag um helgina. Ef veður leyfir verðum við félagarnir út á Seltjarnarnesi á túninu við Nesstofu á laugardaginn. Mjög skemmtilegt svæði fyrir minni vélar. Gaman væri að sjá fleiri þar einhvern daginn.
Passamynd
Slindal
Póstar: 58
Skráður: 6. Nóv. 2008 13:12:46

Re: Foam vél frá grunni

Póstur eftir Slindal »

Nú er komin á teikniborðið þriðja kinslóð Pardus vélanna. fyrsta flug sennilega í 25 viku . Vélin er öll rennilegri en fyrrirennarar hennar. Hún er um 5 cm lengri, vænginn færði ég um 1 cm framar. Lengdi húddið aðeins til að það færi betur um batteriíð. Var að keyra hana á 3 sellu 3700 mAh.
Mótorinn er frá Turnegy 3542 1000kv aðeins hæggengari en var í fyrri vélinni. Ég held að það verði ekkert mál hin var svo spræk var með 8x6 propp. svo er þessi eitthvað léttri. nú nota ég Depronið sem ég keypti í vetur. Það eru til sölu nokkrar plötur ef einhver hefur áhuga. 1.500 kr stk. 120x 42 cm ca.

Mynd
Passamynd
Slindal
Póstar: 58
Skráður: 6. Nóv. 2008 13:12:46

Re: Foam vél frá grunni

Póstur eftir Slindal »

Mynd
Passamynd
Slindal
Póstar: 58
Skráður: 6. Nóv. 2008 13:12:46

Re: Foam vél frá grunni

Póstur eftir Slindal »

Svo kemur smá getraun. þetta er nýjasta afkvæmið en spurningin er hvernig vél er þetta þekkiði hana svona aftan frá. Engin verðlaun í boði að þessu sinni en gaman væri að fá getgátur.

Mynd
Passamynd
ErlingJ
Póstar: 216
Skráður: 20. Des. 2005 09:12:32

Re: Foam vél frá grunni

Póstur eftir ErlingJ »

er það lazy bee ?
Passamynd
Slindal
Póstar: 58
Skráður: 6. Nóv. 2008 13:12:46

Re: Foam vél frá grunni

Póstur eftir Slindal »

Gettu betur.
Svara