Síða 4 af 4
Re: Þá er að búa sig fyrir inniflug
Póstað: 26. Nóv. 2009 22:03:01
eftir Ólafur
Jæja þá loksins kom sendingin inn i hús frá Hong Kong
Allt vel pakkað inn og óskemmt
Nokkrar myndir fylgja
Pakkin komin i hús og tollurin 17200 kallinum rikari
Þegar loftpúðarnir voru fjarlægðir þá kom dýrðin i ljós
Allt óskemt og vel pakkað inn.
orkugjafarnir
Það sem var i kassanum
Móttakarinn
Blue Bird 8.4g mini servo
85000 kall kostaði þetta hingað komið með öllu.
Kv
Lalli
Re: Þá er að búa sig fyrir inniflug
Póstað: 28. Nóv. 2009 00:38:24
eftir Ólafur
Soukan að taka á sig mynd
Skemtilegt þetta Epp efni.Virðist trúverðugt að það sé óbrjótanlegt,mjög eftirgefanlegt efni.
Re: Þá er að búa sig fyrir inniflug
Póstað: 28. Nóv. 2009 02:18:48
eftir Sverrir
EPP er óbrjótanlegt... en það getur rifnað!
Geri þá ráð fyrir að því sjáum alla veganna tvær nýjar vélar sunnudaginn 6.desember!
Re: Þá er að búa sig fyrir inniflug
Póstað: 28. Nóv. 2009 21:42:53
eftir Ólafur
Já Sverrir maður hefur það á tilfininguni að þetta efni rifni frekar en það brotni en prófaði að láta hana svifa með þvi að henda henni áfram og hún lenti frekar illa é sá ekki á henni held að pluman hans Óla hefði ekki plumað sig hehe
Myndir
Re: Þá er að búa sig fyrir inniflug
Póstað: 28. Nóv. 2009 23:44:32
eftir Ólafur
Re: Þá er að búa sig fyrir inniflug
Póstað: 29. Nóv. 2009 22:12:57
eftir Ólafur
Ekki alveg tilbúnar,vantar að stilla fjarstýringarnar inn á nýju kristallausu móttakarana og þá kemur að þvi að stilla styrifletina svo vantar lika að lóða pluggin á speedcontrolin svo hægt verði að tengja batteriin við. Þetta tynist allt til þessi vinna.
Kv
Lalli
Re: Þá er að búa sig fyrir inniflug
Póstað: 29. Nóv. 2009 22:14:29
eftir Sverrir
Sex dagar til stefnu, sjáumst næsta sunnudag með fullt af nýjum vélum.