Viper Jet

Sýnið hvað þið eruð að smíða eða setja saman
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11572
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Viper Jet

Póstur eftir Sverrir »

Eins og með aðrar „alvöru“ flugvélaverksmiðjur þá var unnið á mörgum stöðum og aðföng koma víða að, Einar Páll sá um að „framleiða“ mælaborðsplötuna fyrir mig, takk fyrir það.
Mynd

Allt að gerast.
Mynd

Nipplarnir á bensíndælunni eru 4mm svo til að koma 6mm slöngunni með góðu móti upp á þá setti ég fyrst 4mm slöngu og skar hana svo í sundur með 45° horni.
Mynd

Öllu meira mál var að koma 6mm slöngunni á 8mm nippla í pelanum mínum en með smá laxerolíu og hita hafðist það.
Mynd

Búið að víra slöngurnar og þá er eldsneytiskerfið klárt!
Mynd

Loftkerfin eru líka klár.
Mynd

Skrifstofan bíður eftir flugmanninum.
Mynd
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11572
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Viper Jet

Póstur eftir Sverrir »

Rafhlaða fyrir ljósin, þá eru samtals 14.4A af rafmagni um borð.
Mynd

Hvað ætli verði úr þessu? :/
Mynd
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11572
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Viper Jet

Póstur eftir Sverrir »

Jæja ætli þetta verði ekki endanleg staðsetning á rofunum... alla veganna fyrst um sinn. ;)
Mynd

Svona líta herlegheitin út þegar allt er komið á tækjaplöturnar.
Mynd

Aftasta hluta gróðurhúsins var lokað með þunnri krossviðarplötu.
Mynd

Svo var endað á uggunum og þeir festir með sílikoni, þá var allt komið á hana sem á að vera á henni, nema kannski nokkrir límmiðar. ;)
Mynd
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11572
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Viper Jet

Póstur eftir Sverrir »

Svo lenti ég í því þegar verið var að prófa hjólabúnaðinn að nefgírinn ákvað að vera með stæla og losaði sig við O hringinn og skinnuna, það hafðist þó að koma því saman aftur og hangir það enn.
Mynd

Smá vídeó af mótornum að fara í gang.
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
einarak
Póstar: 1540
Skráður: 7. Nóv. 2006 08:16:54

Re: Viper Jet

Póstur eftir einarak »

Það er ekki hægt að fá nóg af þessari, án efa mjög ofarlega á top 5 yfir flottustu vélar landsins
Passamynd
Guðjón
Póstar: 841
Skráður: 5. Jún. 2008 18:18:01

Re: Viper Jet

Póstur eftir Guðjón »

ásamt einhverjum 3 þotum, einum turbo-prop og Extrunni hanns Eysteins ;)
Kv. Guðjón Bergmann, s: 6690069
---
"Ég vona að dag einn verði ég eitthvað meira en meðlimur" - Guðjón Bergmann, meðlimur
Passamynd
Gunnarb
Póstar: 146
Skráður: 20. Maí. 2009 16:32:30

Re: Viper Jet

Póstur eftir Gunnarb »

djöfull þarf ég svona :)
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11572
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Viper Jet

Póstur eftir Sverrir »

Svona til gamans þá læt ég fylgja með myndir af hlutunum sem fóru í vélina, það eru nokkrir smáhlutir sem eru ekki þarna á myndinni en þetta gefur ágætis mynd af því sem er falið í vélinni.

Mynd

Mynd

Mynd
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Ágúst Borgþórsson
Póstar: 920
Skráður: 3. Jún. 2007 10:52:48

Re: Viper Jet

Póstur eftir Ágúst Borgþórsson »

Mér sýnist á þessu græna þarna að Viper megi fara að vara sig :o
Kv.
Gústi
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11572
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Viper Jet

Póstur eftir Sverrir »

Virus er svakaleg en ég held að ég leyfi Ali að sjá alveg um hana. ;)
Mynd
Icelandic Volcano Yeti
Svara