Re: Viper Jet
Póstað: 19. Maí. 2010 17:18:24
Eins og með aðrar „alvöru“ flugvélaverksmiðjur þá var unnið á mörgum stöðum og aðföng koma víða að, Einar Páll sá um að „framleiða“ mælaborðsplötuna fyrir mig, takk fyrir það.
Allt að gerast.
Nipplarnir á bensíndælunni eru 4mm svo til að koma 6mm slöngunni með góðu móti upp á þá setti ég fyrst 4mm slöngu og skar hana svo í sundur með 45° horni.
Öllu meira mál var að koma 6mm slöngunni á 8mm nippla í pelanum mínum en með smá laxerolíu og hita hafðist það.
Búið að víra slöngurnar og þá er eldsneytiskerfið klárt!
Loftkerfin eru líka klár.
Skrifstofan bíður eftir flugmanninum.
Allt að gerast.
Nipplarnir á bensíndælunni eru 4mm svo til að koma 6mm slöngunni með góðu móti upp á þá setti ég fyrst 4mm slöngu og skar hana svo í sundur með 45° horni.
Öllu meira mál var að koma 6mm slöngunni á 8mm nippla í pelanum mínum en með smá laxerolíu og hita hafðist það.
Búið að víra slöngurnar og þá er eldsneytiskerfið klárt!
Loftkerfin eru líka klár.
Skrifstofan bíður eftir flugmanninum.