RV-4 smíði
Re: RV-4 smíði
Jæja þá er þetta nú að verða komið.
Vélin er nánast klár á eftir að ballansera hana og fara yfir svona loka umferðina setja í gang og stilla endanlega.
hér koma nokkra myndir af henni svona í lokin vonandi verða næstu myndir af henni á flugi
Vélin er nánast klár á eftir að ballansera hana og fara yfir svona loka umferðina setja í gang og stilla endanlega.
hér koma nokkra myndir af henni svona í lokin vonandi verða næstu myndir af henni á flugi
Kveðja.
Einar Rúnar Einarsson
Fluggarpur.
Selfossi
Einar Rúnar Einarsson
Fluggarpur.
Selfossi
Re: RV-4 smíði
flott vél
Kv. Guðjón Bergmann, s: 6690069
---
"Ég vona að dag einn verði ég eitthvað meira en meðlimur" - Guðjón Bergmann, meðlimur
---
"Ég vona að dag einn verði ég eitthvað meira en meðlimur" - Guðjón Bergmann, meðlimur
- Páll Ágúst
- Póstar: 646
- Skráður: 2. Maí. 2009 05:00:00
Re: RV-4 smíði
Til lukku með þetta !
fær maður ekki að vera viðstaddur frumflugið?
fær maður ekki að vera viðstaddur frumflugið?
Re: RV-4 smíði
Takk allir
Jú er það ekki Gaui verðum við ekki að finna okkur einhvern tíma til að prófa gripinn
Held að það verið nú samt ekki fyrr en ég heim frá útlandinu aftur.
Jú er það ekki Gaui verðum við ekki að finna okkur einhvern tíma til að prófa gripinn
Held að það verið nú samt ekki fyrr en ég heim frá útlandinu aftur.
Kveðja.
Einar Rúnar Einarsson
Fluggarpur.
Selfossi
Einar Rúnar Einarsson
Fluggarpur.
Selfossi
Re: RV-4 smíði
jæja..... ég fór með RV-inn og sýndi honum völlin í dag eyddi dálítilli stund í að fara yfir allt einu sinni enn, sem borgaði sig Rudder-inn virkaði öfugt þó að ég teldi mig vera búin að setja hana upp í stýringunni.
Stillti mótorinn og þegar hann var farin að ganga þokkalega sannfærandi var ekki eftir neinu að bíða í blíðunni á Eyrarbakka og brunaði ég henni í loftið. Hún flaug alveg eins og engill
Ég var bara einn á bakkanum þannig að það voru ekki teknar myndir af fluginu en hér er ein áður en brunað var í loftið. þess ber að geta að hún leit eins út EFTIR fyrsta flugið
Stillti mótorinn og þegar hann var farin að ganga þokkalega sannfærandi var ekki eftir neinu að bíða í blíðunni á Eyrarbakka og brunaði ég henni í loftið. Hún flaug alveg eins og engill
Ég var bara einn á bakkanum þannig að það voru ekki teknar myndir af fluginu en hér er ein áður en brunað var í loftið. þess ber að geta að hún leit eins út EFTIR fyrsta flugið
Kveðja.
Einar Rúnar Einarsson
Fluggarpur.
Selfossi
Einar Rúnar Einarsson
Fluggarpur.
Selfossi
- Ágúst Borgþórsson
- Póstar: 925
- Skráður: 3. Jún. 2007 10:52:48
Re: RV-4 smíði
Til lukku !
hún verður bara mynduð á flugi næst
hún verður bara mynduð á flugi næst