RV-4 smíði

Sýnið hvað þið eruð að smíða eða setja saman
Passamynd
Pitts boy
Póstar: 140
Skráður: 22. Feb. 2006 13:49:32

Re: RV-4 smíði

Póstur eftir Pitts boy »

Jæja þá er þetta nú að verða komið.
Vélin er nánast klár á eftir að ballansera hana og fara yfir svona loka umferðina setja í gang og stilla endanlega.
hér koma nokkra myndir af henni svona í lokin vonandi verða næstu myndir af henni á flugi :)
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Kveðja.
Einar Rúnar Einarsson
Fluggarpur.
Selfossi
Passamynd
Guðjón
Póstar: 841
Skráður: 5. Jún. 2008 18:18:01

Re: RV-4 smíði

Póstur eftir Guðjón »

flott vél :)
Kv. Guðjón Bergmann, s: 6690069
---
"Ég vona að dag einn verði ég eitthvað meira en meðlimur" - Guðjón Bergmann, meðlimur
Passamynd
Páll Ágúst
Póstar: 646
Skráður: 2. Maí. 2009 05:00:00

Re: RV-4 smíði

Póstur eftir Páll Ágúst »

Nauh, :cool: Snilldar litir :)
Lífið er í loftinu
Þytur á Facebook
Flickr-ið
Passamynd
Jónas J
Póstar: 528
Skráður: 21. Júl. 2009 16:57:14

Re: RV-4 smíði

Póstur eftir Jónas J »

Glæsileg vél hjá þér ;)
Í pásu :)

Kveðja Jónas J
Passamynd
Gaui K
Póstar: 449
Skráður: 2. Maí. 2004 23:07:17

Re: RV-4 smíði

Póstur eftir Gaui K »

Til lukku með þetta !
fær maður ekki að vera viðstaddur frumflugið?
Passamynd
Pitts boy
Póstar: 140
Skráður: 22. Feb. 2006 13:49:32

Re: RV-4 smíði

Póstur eftir Pitts boy »

Takk allir :)
Jú er það ekki Gaui verðum við ekki að finna okkur einhvern tíma til að prófa gripinn :)
Held að það verið nú samt ekki fyrr en ég heim frá útlandinu aftur.
Kveðja.
Einar Rúnar Einarsson
Fluggarpur.
Selfossi
Passamynd
Pitts boy
Póstar: 140
Skráður: 22. Feb. 2006 13:49:32

Re: RV-4 smíði

Póstur eftir Pitts boy »

jæja..... ég fór með RV-inn og sýndi honum völlin í dag eyddi dálítilli stund í að fara yfir allt einu sinni enn, sem borgaði sig Rudder-inn virkaði öfugt þó að ég teldi mig vera búin að setja hana upp í stýringunni.
Stillti mótorinn og þegar hann var farin að ganga þokkalega sannfærandi var ekki eftir neinu að bíða í blíðunni á Eyrarbakka og brunaði ég henni í loftið. Hún flaug alveg eins og engill :)

Ég var bara einn á bakkanum þannig að það voru ekki teknar myndir af fluginu en hér er ein áður en brunað var í loftið. þess ber að geta að hún leit eins út EFTIR fyrsta flugið :D
Mynd
Kveðja.
Einar Rúnar Einarsson
Fluggarpur.
Selfossi
Passamynd
Ágúst Borgþórsson
Póstar: 925
Skráður: 3. Jún. 2007 10:52:48

Re: RV-4 smíði

Póstur eftir Ágúst Borgþórsson »

Til lukku með vélina. Það er alltaf gaman að sjá svona verkefni ganga upp :)
Kv.
Gústi
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11601
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: RV-4 smíði

Póstur eftir Sverrir »

Til hamingju. :)
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Gaui K
Póstar: 449
Skráður: 2. Maí. 2004 23:07:17

Re: RV-4 smíði

Póstur eftir Gaui K »

Til lukku !

hún verður bara mynduð á flugi næst :)
Svara