Síða 4 af 5
Re: CARF Ultra Flash
Póstað: 28. Apr. 2011 16:33:22
eftir INE
Þetta er allt hið glæsilegasta, verður svo sannarlega gaman að sjá hana fullgerða hjá þér í sumar.
Kveðja,
Ingólfur.
ps: enn og aftur kærar þakkir fyrir flutninginn um daginn
Re: CARF Ultra Flash
Póstað: 30. Apr. 2011 09:29:54
eftir Fridrik
Smá meira
gekk frá Servo festingum í vænginn og límdi með Hysol
næst þarf ég að ganga frá lingum í aileron og flaps og loftslöngum fyrir hjólin meira seinna
kv
Friðrik
Re: CARF Ultra Flash
Póstað: 22. Maí. 2011 21:51:11
eftir Fridrik
Jæja Nenni ekki að pakka þannig að best að klára Flash áður en ég pakka honum fyrir heimför.
kláraði að ganga frá aileron og flapa linkum í vængnum og loft leiðslum í hjólin.
þetta ætti að hægja eitthvað á henni
þá er bara að ganga frá vængtangnum og servo tengi í mpx klárast á morgun þá er að styttast í lokin
kv
Friðrik
Re: CARF Ultra Flash
Póstað: 22. Maí. 2011 22:21:51
eftir Sverrir
Það verður gaman að sjá hana í loftinu hér heima!
Re: CARF Ultra Flash
Póstað: 25. Maí. 2011 22:04:30
eftir Fridrik
Jæja þá er komið að lokum á þessum smíðaþræði
Vélinn klár og komin ofan í kassa fyrir Íslandsför.
Vængurinn mátaður á
kláraði að ganga frá slöngum og tengjum frá væng, setti mpx í servo vírana.
vélinn komin á fætur í fyrsta sinn
set inn prufa video þegar ég prófaði allt saman
Nú er bara að bíða eftir Júlí og blíðunni á Íslandi fyrir framhaldið
kveðja
Friðrik
Re: CARF Ultra Flash
Póstað: 25. Maí. 2011 23:17:49
eftir Sverrir
Less is more eins og frúin sagði,
sjá leiðbeiningar.
Alltof seint að koma í júlí!!!
Re: CARF Ultra Flash
Póstað: 4. Jún. 2012 20:05:12
eftir Sverrir
Og rétt rúmlega ári síðar er
frumflugið að baki, til hamingju Frikki minn.
Re: CARF Ultra Flash
Póstað: 4. Jún. 2012 20:44:03
eftir Fridrik
Snilld og ekki skemmir að fá World class test flugmann í verkið
Re: CARF Ultra Flash
Póstað: 5. Jún. 2012 12:11:55
eftir Árni H
Til hamingju með frumflugið!
Re: CARF Ultra Flash
Póstað: 5. Jún. 2012 17:21:07
eftir Fridrik
takk takk