Risastór gáta

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Passamynd
Páll Ágúst
Póstar: 646
Skráður: 2. Maí. 2009 05:00:00

Re: Risastór gáta

Póstur eftir Páll Ágúst »

Var sem sagt einhver að kaupa sér B17??? :/
Lífið er í loftinu
Þytur á Facebook
Flickr-ið
Passamynd
Eysteinn
Póstar: 521
Skráður: 10. Jan. 2009 16:40:24

Re: Risastór gáta

Póstur eftir Eysteinn »

Er þetta tilviljun? EP E = Einar P. Einarsson????

Hvað kemur úr kassanum???Mynd
Eysteinn Harry Sigursteinsson.

I’ve learned so much from my mistakes…
I’m thinking of making a few more.
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11505
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Risastór gáta

Póstur eftir Sverrir »

[quote=Páll Ágúst]Var sem sagt einhver að kaupa sér B17??? :/[/quote]
Hvernig dettur þér það í hug? :rolleyes:
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
maggikri
Póstar: 5708
Skráður: 2. Júl. 2005 01:26:30

Re: Risastór gáta

Póstur eftir maggikri »

Passamynd
Páll Ágúst
Póstar: 646
Skráður: 2. Maí. 2009 05:00:00

Re: Risastór gáta

Póstur eftir Páll Ágúst »

Hef ekki hugmynd :rolleyes:
Kassinn er nefnilega ekki á gólfinu í skúrnum hjá Einar :P
Lífið er í loftinu
Þytur á Facebook
Flickr-ið
Passamynd
Flugvelapabbi
Póstar: 589
Skráður: 2. Des. 2008 16:53:06

Re: Risastór gáta

Póstur eftir Flugvelapabbi »

Gaui hitti beint i mark,skrokkurin er 365cm langur.
kv
Einar
Passamynd
Flugvelapabbi
Póstar: 589
Skráður: 2. Des. 2008 16:53:06

Re: Risastór gáta

Póstur eftir Flugvelapabbi »

Þetta er samvinnuverkefni hja okkur Skildi, það eru engin timaplön við verðum að hanna og teikna vængina og stelið, það mun taka töluverðan tima.
Þið voruð nokkrir með þetta en Gaui var með framleiðandan svo hann skoraði fullt hus. þetta er natturulega geggjun en einhver verður að vara það, eg var talinn geggjaður þegar eg smiðaði PT-19 (270cm vænhaf) en i dag er það bara nokkuð algeng stærð.
Eg held að vænghafið a þessari B-17 verði i kringum 5 metra.
Kv
Einar
Passamynd
einarak
Póstar: 1540
Skráður: 7. Nóv. 2006 08:16:54

Re: Risastór gáta

Póstur eftir einarak »

Magnað, til lukku... er þetta glassfiber skrokkur?
Passamynd
Flugvelapabbi
Póstar: 589
Skráður: 2. Des. 2008 16:53:06

Re: Risastór gáta

Póstur eftir Flugvelapabbi »

Ja skro9kkurinn er glassfiber en stel og vængur er tre (balsi og krossviður) væntanlega sett glasfiber yfir klæðninguna
Kv
Einar
Passamynd
Óli.Njáll
Póstar: 63
Skráður: 25. Jún. 2009 22:46:40

Re: Risastór gáta

Póstur eftir Óli.Njáll »

Já þið eruð risageggjaðir en flottir og til lukku með gripin það verður gaman að sjá þessa síðar
Svara