Síða 4 af 5

Re: Patró International - Samantekt

Póstað: 21. Jún. 2011 20:21:09
eftir Guðjón
Æjæ.. Getur þú lagað hana? en samt skemmtilegt myndband þangað til þarna.. BÚMM!

Re: Patró International - Samantekt

Póstað: 21. Jún. 2011 21:53:29
eftir Steinþór
jæja félagar loks koms ég í að þakka fyrir mig,eftir eitt lítið símtal við Hrannar í vetur varð úr þessi stórkostlega flugkoma,og vil ég þakka öllum á Patró sem komu að þessari flugkomu ,einnig vil ég þakka mínum mönnum fyrir að hafa tekið svona vel í þessa hugmynd og látið vaða vestur í sandodda.
Er ekki með neinar myndir,en þær myndir sem eru komnar eru frábærar.
Ps. ein spurning til flugmódelsklúbbsins á Patró. Er hægt að gerast félagi í klúbbnum ykkar,væri til það.þá myndi líka fjölga um 3 stórar vélar og einn lítinn málara. kv Steini

Re: Patró International - Samantekt

Póstað: 21. Jún. 2011 23:42:56
eftir Sverrir
[quote=Guðjón]Æjæ.. Getur þú lagað hana? en samt skemmtilegt myndband þangað til þarna.. BÚMM![/quote]
Þú þarft að skoða myndirnar frá flugkomunni örlítið betur og þá liggur svarið vonandi ljóst fyrir.

Re: Patró International - Samantekt

Póstað: 22. Jún. 2011 00:36:26
eftir HjorturG
[quote=Sverrir][quote=Guðjón]Æjæ.. Getur þú lagað hana? en samt skemmtilegt myndband þangað til þarna.. BÚMM![/quote]
Þú þarft að skoða myndirnar frá flugkomunni örlítið betur og þá liggur svarið vonandi ljóst fyrir.[/quote]
Hún var nú löguð einu sinni en þegar hún smellti sér í jörðina í annað skiptið var komið gott :) Er strax farinn að leita að öðrum airframe, einhver sem veit um flottan EDF airframe fyrir 70mm EDF? Langar í eitthvað annað en Habu núna.. :)

Re: Patró International - Samantekt

Póstað: 22. Jún. 2011 01:07:06
eftir Sverrir
Viper Jet frá Tomahawk, vinsælasta kittið til að nýta Habu innvols í! :cool: Er á £110 í Bretlandi

Svo er spurning með þessa frá HK en hún er aðeins brothættari.

Re: Patró International - Samantekt

Póstað: 22. Jún. 2011 08:31:13
eftir HjorturG
Úú þessi frá HK er þrælflott en grunar að Habu dótið sé algjört minimum í hana... Það er aldrei gaman :D En var svolítið að spá í þessari hérna.. http://www.nitroplanes.com/69a718-redvi ... tract.html Elska F-18 og þessi retracts eru heillandi!

Re: Patró International - Samantekt

Póstað: 22. Jún. 2011 11:15:54
eftir Gaui
Mér finnst að þú ættir að smíða skalamódel sem tekur þetta og Heinkel He 162 Salamander er alveg fullkomin:http://shop.traplet.com/product.aspx?c=960

Mynd

Hér er önnur, sem ég held að sé teiknuð af Nick Ziroli: http://www.airagestore.com/heinkel-he-1 ... ander.html

:cool:

Re: Patró International - Samantekt

Póstað: 6. Ágú. 2011 12:53:19
eftir Spitfire
[quote=Steinþór]Ps. ein spurning til flugmódelsklúbbsins á Patró. Er hægt að gerast félagi í klúbbnum ykkar,væri til það.þá myndi líka fjölga um 3 stórar vélar og einn lítinn málara. kv Steini[/quote]
Úps, fyrirgefðu Steini, var að sjá þennan póst fyrst núna, nóg pláss fyrir lítinn málara, en til að gerast félagi þarf bara eitt lítið símtal til að ganga í klúbbinn :D

Re: Patró International - Samantekt

Póstað: 31. Ágú. 2011 16:42:03
eftir Patróni
[quote=Steinþór]jæja félagar loks koms ég í að þakka fyrir mig,eftir eitt lítið símtal við Hrannar í vetur varð úr þessi stórkostlega flugkoma,og vil ég þakka öllum á Patró sem komu að þessari flugkomu ,einnig vil ég þakka mínum mönnum fyrir að hafa tekið svona vel í þessa hugmynd og látið vaða vestur í sandodda.
Er ekki með neinar myndir,en þær myndir sem eru komnar eru frábærar.
Ps. ein spurning til flugmódelsklúbbsins á Patró. Er hægt að gerast félagi í klúbbnum ykkar,væri til það.þá myndi líka fjölga um 3 stórar vélar og einn lítinn málara. kv Steini[/quote]
Sæll steinþór fyrirgefðu hvað svarast seint,þetta má bara vel skoða um inngöngu hjá þér í klúbbinn,hafðu bara samband við mig í síma 846-4404,og svo auðvitað þarf að bera upp þessa tillögu upp við félagsmenn.

Re: Patró International - Samantekt

Póstað: 21. Nóv. 2011 00:09:06
eftir Sverrir
Einar Páll var með vídeóvélina með sér og nú hefur upptakan ratað á vefinn.