Síða 4 af 4

Re: Tryggingamál

Póstað: 20. Maí. 2014 12:45:38
eftir Agust
[quote=Sverrir]Það væri væntanlega best að senda listann á tryggingafélag viðkomandi félags til að reyna að fá skýr svör.

8) Myndi sleppa þessu hluta „segjum 33% risavél“! 33% Pitts flokkast t.d. seint sem risavél og til er full skala vél sem er með rétt um tveggja metra vænghaf og þetta er spurning sem við viljium fá svar við óháð stærð.

9) Er ekki heppileg í ljósi þess að engin rétt skilgreining er til á stöðu failsafe.

10) 30% flugvélar eru ekki með 150cc mótora, þá ertu komin í 40%+. „Er gerður greinarmunur á flugmódelum eftir stærð og aflgjafa?“ væri kannski betri spurning.[/quote]

Ég held að það gæti einmitt verið gott að búa til vandaðan og ítarlegan lista og fá já/nei svar við einstökum liðum. Þá er enginn í vafa um hvar hann stendur og hvort hann þurfi að kaupa viðbótartryggingu. Það auðveldar jafnvel mönnum að semja um slikt.

Re: Tryggingamál

Póstað: 23. Maí. 2014 11:48:27
eftir Ingþór
Er það LÍM eða einhver klúbburinn sem ætla að senda þetta áfram á tryggingafélögin?

Re: Tryggingamál

Póstað: 23. Maí. 2014 17:45:46
eftir Sverrir
LÍM sér ekki um tryggingamál fyrir klúbbana, þeir verða að senda spurningar á sín eigin tryggingafélög.