Loksins

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Passamynd
hrafnkell
Póstar: 247
Skráður: 10. Maí. 2010 15:58:22

Re: Loksins

Póstur eftir hrafnkell »

Djöööfull langar mig að splæsa í dragonlink núna... :)
Passamynd
Tóti
Póstar: 85
Skráður: 6. Mar. 2006 17:31:02

Re: Loksins

Póstur eftir Tóti »

þetta er frábært hjá þér. ég fékk alveg í magann að horfa á þetta þegar þú brunar niður hlíðarnar.
Þórður K. Einarsson
Raptor 50 - Goblin 800 myndatökuþyrla
www.helifilms.is
Passamynd
Tómas E
Póstar: 69
Skráður: 26. Júl. 2011 01:26:31

Re: Loksins

Póstur eftir Tómas E »

[quote=ErlingJ]alveg magnað ...... samála að menn þurfa að fara varlega en þessi video eru alveg mögnuð.
varst askoti nálagt því að fara á girðinug þarna fyrir miðju myndbandi :)

ertu ekkert smeikur við að tína þessu , gópró er nú ekki nema 50þ kall í elko í dag + allt hitt dótið sem er á vélinni .

sá á öðru myndbandi frá usa að ég held að það hafi verið, þá sá maður hraða og hæðarmælingu efst á myndbandinu , er það eitthvað sem þú getur bætt við þína vél og uppsetningu.

geðveikt flott , alls ekki hætta að pósta myndum.
væri líka gaman að sjá nokkrar ljósmyndir af verkefninu vélina , stýribúnað og skjái :)

kveðja
Erling[/quote]

Takk, já ég fattaði ekki að það væri grindverk þarna og fékk smá hjartaáfall hehe og já það er hægt að bæta við svona on screen display með hraða, gps staðsetningu, hæð ofl ofl en það myndi ekki sjást í gopro myndbandinu, bara live feed sem ég sé.

Tek kannski myndir af draslinu næst þegar ég flýg og set þær hingað inn
Passamynd
einarak
Póstar: 1540
Skráður: 7. Nóv. 2006 08:16:54

Re: Loksins

Póstur eftir einarak »

Vá! maður er bara totally stunned! Þvílíkt flug, þvílík náttúra! Mann er bara farið að langa í svona græju.
Passamynd
Björn G Leifsson
Póstar: 2914
Skráður: 24. Apr. 2004 01:14:45

Re: Loksins

Póstur eftir Björn G Leifsson »

That's the spirit :)

Ef þú færir út fyrir bæinn nær "viðfangsefninu" þá slyppir þú ekki bara við athugasemdirnar um innanbæjarlágflugið heldur hefðir líka sterkara og öruggar FPV signal og meiri tíma til að flögra um landslagið.

Eitt vandamál við fyrra vídeóið er of lítil birta. Betra ljós í þetta skipti en ekki nóg samt. Það verður enn betra þegar sól fer að hækka. Þó GoPro 2 sé ljósnæmari en sú fyrsta þá þarf hún samt betra ljós en þetta. Hún vill heiðskírt og sól til að sýna sitt allra besta.
Ef þú stillir GoProinn á að taka á tvöföldum hraða, 60 fps og hægir svo myndbandið niður í 25 - 30 ramma (um það bil venjulegur rammahraði í kvikmyndum) þá verður myndin miklu "raunverulegri" og allur titringur og snögghreyfingar minna áberandi. Ætti að vera hægt í flestum myndvinnsluforritum. Til að ná 60fps stilli ég á 720p (r3 stilling á GoPro 1) en það er feikinóg upplausn fyrir þessi vídeó. Þeir sem taka náttúrumyndir nota oftast ekki meiri upplausn.
Þó það sé líka flott að sjá hraðann í þessu þá eru áhrifin ennþá magnaðri þegar hægt er á. Allavega í landslagsmyndum finnst mér. Set kannski dæmi á vefinn bráðum.
"For every complex problem there is a solution that is simple, neat and wrong"
H.L. Mencken
Passamynd
Tómas E
Póstar: 69
Skráður: 26. Júl. 2011 01:26:31

Re: Loksins

Póstur eftir Tómas E »

Já ég er einmitt búinn að vera að spá í þessu en ég hef ekki enn tekið neitt upp í sólarljósi, ég er alltaf með stillt á 720p 60fps.
Ég er að spá í að búa til svona pan mount fyrir gopro vélina bæði til að geta snúið henni og svo að hún hækki upp og það sjáist minna í nefið á vélinni.
Passamynd
raRaRa
Póstar: 166
Skráður: 26. Jan. 2011 22:49:52

Re: Loksins

Póstur eftir raRaRa »

Wow, þetta er frábært flug hjá þér! Þú hefur náð langt frammúr mér í FPV málum :-) Ég lenti í miklu basli með minn Bixler eftir að ég skipti um mótor. Thrust line á mótornum hjá mér var vitlaus sem olli því að vélin leitaði alltaf til vinstri.

Þar sem það er komið nýtt ár þá hef ég keypt nýja vél (Skywalker v5.1) frá BEVRC. Sú vél mun taka við af Bixlernum mínum í langar FPV ferðir. Kannski nota ég Bixlerinn áfram í stutt FPV action.

Markmið mitt 2012 er að fljúga upp Esjuna, til Viðey, kringum Hvaleyravatn og finally í kringum Helgafell. Ætlar þú ekki að skreppa til Reykjavíkur fljótlega Tómas og taka eitthvað flott FPV flug hér? ;-)

En annars good job! Ertu með einhverjar breytingar á Bixlernum? Hvernig var video sambandið, var það mikið að slitna inn á milli? Og seinasta spurningin, notaðiru eitthvað sérstakt loftnet, t.d. patch antenna eða cloveleaf?

Takk fyrir flott flug!
Passamynd
Tómas E
Póstar: 69
Skráður: 26. Júl. 2011 01:26:31

Re: Loksins

Póstur eftir Tómas E »

[quote=raRaRa]Wow, þetta er frábært flug hjá þér! Þú hefur náð langt frammúr mér í FPV málum :-) Ég lenti í miklu basli með minn Bixler eftir að ég skipti um mótor. Thrust line á mótornum hjá mér var vitlaus sem olli því að vélin leitaði alltaf til vinstri.

Þar sem það er komið nýtt ár þá hef ég keypt nýja vél (Skywalker v5.1) frá BEVRC. Sú vél mun taka við af Bixlernum mínum í langar FPV ferðir. Kannski nota ég Bixlerinn áfram í stutt FPV action.

Markmið mitt 2012 er að fljúga upp Esjuna, til Viðey, kringum Hvaleyravatn og finally í kringum Helgafell. Ætlar þú ekki að skreppa til Reykjavíkur fljótlega Tómas og taka eitthvað flott FPV flug hér? ;-)

En annars good job! Ertu með einhverjar breytingar á Bixlernum? Hvernig var video sambandið, var það mikið að slitna inn á milli? Og seinasta spurningin, notaðiru eitthvað sérstakt loftnet, t.d. patch antenna eða cloveleaf?

Takk fyrir flott flug![/quote]
Takk, Mér finnst stock bixler mótorinn vera mjög öflugur og skil ekki afhverju þú vildir skipta honum út, jú ég er að vonast til að komast eitthvað til Rvk næsta sumar og taka nokkur flug.
Nú er ég að nota svona "half wave dipole" lofnet á velinni og 11 dbi venjulegt rubber duck á móttakaranum.
Ég á samt 14 dbi patch lofnet sem ég hef enn ekki þurft að nota.

Eg var líka að spá í skywalker eða EPP FPV flugvél en svo langaði mig að bíða eftir x8 vængnum frá bevrc, núna held ég að ég breyti samt aftur í skywalker þar sem X8 er líklega alltof stór og þungur til að fljúga svona yfir bæ :)
Passamynd
raRaRa
Póstar: 166
Skráður: 26. Jan. 2011 22:49:52

Re: Loksins

Póstur eftir raRaRa »

Já, mér fannst Bixlerinn ekki nógu öflugur á móti mótvind. Reyndar ætti ég ekkert að vera fljúga í miklum vind, en ég verð stundum óþolinmóður um helgar þar sem það er eini tíminn sem ég hef á veturnar :-(

Skywalker ætti að ráða við meiri vind og gefa mér ca. 40m flugtíma sem verður spennandi :D

Edit:
Hvaða battery setup ertu annars með? Ég var byrjaður að nota 5000mAh battery fyrir motor og FPV. Kannski fullmikið.
Passamynd
raRaRa
Póstar: 166
Skráður: 26. Jan. 2011 22:49:52

Re: Loksins

Póstur eftir raRaRa »

Hehe, við hugsum eins. Ég var einmitt að bíða eftir X8 vængnum þar sem hann litur rosalega vel út. Ástæðan fyrir því að ég hætti við X8 var einmitt sú sama, hann er ansi stór. Skywalker virðist vera mjög stable og hefur sannað sig í mörgum videos (Horfi mikið á videoin hjá Alishanmao)

Það er bara einn galli og það er að maður getur sennilega ekki gert nein listflug nema maður styrkir vænginn nógu vel. Mjög algengt að vængurinn er að brotna ef það er ekki styrkt hann með auka carbon fiber.

Btw, þú getur notað alishanmao til að fá 5% discount á BEVRC. Ég lenti í því óhappi að vefsíðan hjá BEVRC var hökkuð í 1-2 daga og Paypal linkurinn hjá þeim vísaði á hakkarann. Passaðu þig á því að netfangið sé rc_view@hotmail.com sem Paypal borgar á.

Svo eitt annað kúl, ef þú kaupir fyrir $200 eða meira þá færðu fría hraðsendingu :)
Svara