Síða 4 af 4

Re: Spitfire krass í Vestmanneyjum 1943

Póstað: 2. Mar. 2007 07:41:36
eftir Sverrir
Einar Páll ræddi málið við Ragnar J. Ragnarsson hjá Flugsögufélaginu og hér er svarið sem kom frá honum.

[quote]Flugvélin sem fórst í Vestmannaeyjum var af gerðinni P-40 N-5, s/n 42-105456, frá 33rd Fighter Squadron, USAAF. Atvikið átti sér stað þann 10. Apríl 1944, og flugmaðurinn var Capt. Mark J. Mourne.

Flugmaðurinn stökk út úr vélinni í 1700 feta hæð vegna vélarbilunar og lenti sjálfur í sjónum skammt frá Eiðinu. Vélin skall í Helgafellið og splundraðist í tætlur.[/quote]

Re: Spitfire krass í Vestmanneyjum 1943

Póstað: 2. Mar. 2007 08:37:28
eftir Messarinn
JaHá svona getur þetta verið skemmtilegt .
Takk fyrir þetta.

Kveðjur að Norðan