Flugvallarmál Flugmódelfélags Suðurnesja

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Svara
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11584
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Flugvallarmál Flugmódelfélags Suðurnesja

Póstur eftir Sverrir »

Það er ekki skrýtið þó hægt hafi gengið hjá formanninum í malarburðinum!
Mynd

Nokkur kíló af áburði.
Mynd

En við áttum víst ekki allt þetta. ;)
Mynd

Guðni í góðum gír á valtaranum.
Mynd

Valtaði bókstaflega yfir allt sem á vegi hans varð.
Mynd

Gunni með báðar hendur fullar.
Mynd

...og lausar skrúfu?
Mynd

Gústi risi.
Mynd

Þeir meitluðust áfram...
Mynd

En lögðust ansi lágt.
Mynd
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11584
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Flugvallarmál Flugmódelfélags Suðurnesja

Póstur eftir Sverrir »

Fínn vinnudagur í dag, bárum á allan völlinn, ca. 150-200 kg. Rifum hurðarnar af gámnum og hentum lausu rusli.

Eftir að búið var að bera á þá þurfti að koma rúmlega 400 kg af áburði af kerrunni.
Mynd

Áburðagengið mínus ljósmyndarinn.
Mynd

Hagsýnin í fyrirrúmi.
Mynd

Hasar!
Mynd

Önnur fallin.
Mynd

Taka svo á Gunnar!
Mynd

Guðmar snaraði hurðunum á kerruna.
Mynd

Og svo fóru þær beint í brotajárnsgáminn hjá Kölku.
Mynd
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Gaui
Póstar: 3740
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Flugvallarmál Flugmódelfélags Suðurnesja

Póstur eftir Gaui »

Af hverju tókuð þið hurðirnar af? Á ekki að vera hægt að loka gámnum? Eða ætlið þið að fjarlægja hann allan hluta fyrir hluta?
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11584
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Flugvallarmál Flugmódelfélags Suðurnesja

Póstur eftir Sverrir »

[quote=Gaui]Af hverju tókuð þið hurðirnar af? Á ekki að vera hægt að loka gámnum? Eða ætlið þið að fjarlægja hann allan hluta fyrir hluta?[/quote]
Hér eru allir svo heiðarlegir...

Þetta er atvinnubótavinna...


Önnur hurðin var ónýt þess vegna fengum við gáminn fyrir lítið. Ef neðsta myndin hér að ofan er grannt skoðuð þá sést brotið í neðri hurðinni rétt fyrir framan lamafestingarlínuna. Aðrir myndir ofar á síðunni sýna einnig skemmdirnar á innra byrði hurðarinnar.

Það er auðveldara að smíða nýjan ramma í opið heldur en að fara út í eitthvað skítamix með eina hurð.
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11584
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Flugvallarmál Flugmódelfélags Suðurnesja

Póstur eftir Sverrir »

Boðað var til vinnudagar út á Arnarvelli í dag og var nóg að gera. Girðingin við bílastæðið var flutt örlítið innar, grasinu við steypuna var lyft upp, tekið var til í vagninum og brúna skúrnum og þeir þrifnir, moldarhlassi var dreift á Hlíðarendann, rammi smíðaður í gáminn og völlurinn sleginn. Einnig var rusl týnt upp á vellinum og í næsta nágrenni, sett upp smá girðing til að hlífa áhorfendum og startborðið lagað. Níu tíma dagskrá og rúmlega það, takk fyrir daginn strákar. :)

Það rættist úr veðrinu og hélst þurrt í allan dag.

Ljótt að segja það en hægt var að rekja slóð sígrettustubba alla leið út á að hliði. Bið reykingamenn vinsamlegast um að geyma stubbana sína og henda þeim í ruslið en ekki út um gluggann! Mynd

Nokkrar myndir í viðbót má finna í myndasafni FMS.

Allar græjur.
Mynd

Formaðurinn í Astonish gír.
Mynd

Graslyftingar í gangi.
Mynd

Moldin að mæta á svæðið.
Mynd

Allt á fullu.
Mynd

Pylsur voru grillaðar í hádeginu og skolað niður með svalandi drykkjum.
Mynd

Gústi tók á því í girðingarvinnunni.
Mynd

Sláttuvélin á fullu eftir yfirhalninguna.
Mynd

Það gengur á hrúguna.
Mynd

Hraustir kallar.
Mynd

Girðingin á nýja staðnum.
Mynd

Smá afgangur af hlassinu.
Mynd

Guðni við smíðar.
Mynd

Gott að hvíla lúin bein.
Mynd

Góðgæti með kaffinu.
Mynd

Nýja áhorfendagirðingin mátuð.
Mynd

Viðgerð á startborðinu.
Mynd

Guðni í sólbaði.
Mynd
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11584
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Flugvallarmál Flugmódelfélags Suðurnesja

Póstur eftir Sverrir »

Borið var á fyrir rigninguna í kvöld. :)
Mynd
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11584
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Flugvallarmál Flugmódelfélags Suðurnesja

Póstur eftir Sverrir »

Ég og Guðni skelltum okkur út á Arnarvöll í kvöld að taka niður nokkur mál. Ákváðum í leiðinni að bera olíu á eitthvað af timbrinu út á velli.

Rauð fura, smá munur þarna á milli!
Mynd

Guðni á fullu.
Mynd

Eitt af startborðunum klárt.
Mynd

Völlurinn er í fullum blóma um þessar mundir.
Mynd
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11584
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Flugvallarmál Flugmódelfélags Suðurnesja

Póstur eftir Sverrir »

Guðni skellti sér út á völl í dag og gekk frá hlerunum í gáminn. Verklegir flekar. :)

Mynd

Mynd
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11584
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Flugvallarmál Flugmódelfélags Suðurnesja

Póstur eftir Sverrir »

Sáning kom til okkar í hádeginu í dag og sprautaði blöndunni sinni á Hlíðarendann. Í blöndunni er Símaskráin, vatn, áburður og grasfræ og vonandi verður tíðin góð næstu misseri en hlýindi, sól og væta eru kjöraðstæður fyrir grassprettu. Sprautað var á 1000 fermetra+ og gekk verkið fljótt og vel fyrir sig. Nú bíðum við bara spenntir eftir að sjá sprettuna!

Hægt er að sjá fleiri myndir í myndasafninu.

Ágætis kraftur, visssara að vera ekki á vitlausum enda!
Mynd

Mynd

Þessi gusa kom ansi nálægt!
Mynd

Fyrir sáningu.
Mynd

Eftir sáningu, mætti halda að það hafi snjóað þarna.
Mynd

Gulu síðurnar voru greinilega á sínum stað.
Mynd

Sáning.
Mynd
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11584
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Flugvallarmál Flugmódelfélags Suðurnesja

Póstur eftir Sverrir »

Fórum út á völl í kvöld og kláruðum að ganga frá gáminum.

Vallarstjórarnir í góðum gír.
Mynd

Borið á.
Mynd

Að innan líka... þeir eru kreisí strákarnir. :cool:
Mynd

Tada!
Mynd
Icelandic Volcano Yeti
Svara