Ziroli P-47 Thunderbolt
- Pétur Hjálmars
- Póstar: 220
- Skráður: 5. Mar. 2005 02:23:49
Re: Ziroli P-47 Thunderbolt
Flott vél Sverrir,
og flottir litir.
Til hamingju með eintakið.
Það verður gaman að sjá hana á velli.
Ég fékk svona skapalón fyrir AT-6 Texaninn minn, hjá Ralle.
Mér leist ekki vel á það við fyrstu skoðun.
Ég fór til Einars Páls, hann stappaði í mig stálinu.
Ég ætla að gera svipað við Texaninn minn.
Ég sé að þetta kemur gríðalaga vel út.
og flottir litir.
Til hamingju með eintakið.
Það verður gaman að sjá hana á velli.
Ég fékk svona skapalón fyrir AT-6 Texaninn minn, hjá Ralle.
Mér leist ekki vel á það við fyrstu skoðun.
Ég fór til Einars Páls, hann stappaði í mig stálinu.
Ég ætla að gera svipað við Texaninn minn.
Ég sé að þetta kemur gríðalaga vel út.
Pétur Hjálmars
Re: Ziroli P-47 Thunderbolt
Takk fyrir það. Ralle er meistari á merkjasviðinu(og málningarsviðinu) og því er óþarfi að hafa miklar áhyggjur.
Hann hefur átt þátt í fleiri vélum hér heima sem allar hafa lukkast ljómandi vel.
Annars voru stóru skapalónin rétt upphitun, nú fyrst byrjar alvöru fjörið!
Þetta eru waterslide merki rétt eins og menn þekkja úr plastmódelunum.
Uppleysir borin á sem mýkir glæruna sem heldur merkingunni saman svo hún rennur meir saman við bakgrunninn.
Og þá fer þetta að líta svona út.
Áfram vex heildarsvipurinn.
Hann hefur átt þátt í fleiri vélum hér heima sem allar hafa lukkast ljómandi vel.
Annars voru stóru skapalónin rétt upphitun, nú fyrst byrjar alvöru fjörið!
Þetta eru waterslide merki rétt eins og menn þekkja úr plastmódelunum.
Uppleysir borin á sem mýkir glæruna sem heldur merkingunni saman svo hún rennur meir saman við bakgrunninn.
Og þá fer þetta að líta svona út.
Áfram vex heildarsvipurinn.
Icelandic Volcano Yeti
- Björn G Leifsson
- Póstar: 2914
- Skráður: 24. Apr. 2004 01:14:45
Re: Ziroli P-47 Thunderbolt
Tek ofan í lotningu fyrir svona vandvirkni og sköpunargleði. Ekkert minna en frábært.
"For every complex problem there is a solution that is simple, neat and wrong"
H.L. Mencken
H.L. Mencken
Re: Ziroli P-47 Thunderbolt
[quote=Björn G Leifsson]Tek ofan í lotningu fyrir svona vandvirkni og sköpunargleði. Ekkert minna en frábært.[/quote]Tek sko heils hugar undir það.
Sævar Karl sagði eitt sinn "ég hef mjög einfaldann fatasmekk, vil aðeins það besta".
Þarna virðist það vera líka, enginn millivegur, bara fullkomið.
Sævar Karl sagði eitt sinn "ég hef mjög einfaldann fatasmekk, vil aðeins það besta".
Þarna virðist það vera líka, enginn millivegur, bara fullkomið.
Langar að vita miklu meira!
Re: Ziroli P-47 Thunderbolt
Magnað Sverrir
Guðmundur Haraldsson Flugmódelfélag Akureyrar
A RAF engineering officers joke: Whats the difference between a fighter pilot and his aircraft? The plane stops whining when you shut down the engines.
A RAF engineering officers joke: Whats the difference between a fighter pilot and his aircraft? The plane stops whining when you shut down the engines.
Re: Ziroli P-47 Thunderbolt
Ertu að skrifa ritgerð eða mála flugvél? Það er nóg af lesefni á vélinni. Hún kemur greinilega með leiðbeiðningum utan á.
Re: Ziroli P-47 Thunderbolt
Já Halli minn, þið þurfið að hafa eitthvað að lesa í rigningatíðinni!
Annars veistu hvernig þetta er í hernum, mönnum er varla treyst fyrir því að klæða sjálfa sig.
Annars veistu hvernig þetta er í hernum, mönnum er varla treyst fyrir því að klæða sjálfa sig.
Icelandic Volcano Yeti
Re: Ziroli P-47 Thunderbolt
Áfram heldur fjörið, miðhluti vængsins var stærsti ómálaði hlutinn og var bætt úr því.
Skrokkurinn fékk líka síðustu litina á sig.
Voila, farið að síga verulega á seinni hlutann!
Skrokkurinn fékk líka síðustu litina á sig.
Voila, farið að síga verulega á seinni hlutann!
Icelandic Volcano Yeti