Síða 35 af 53

Re: Flugvallarmál Flugmódelfélags Suðurnesja

Póstað: 1. Feb. 2010 21:40:29
eftir Ingþór
hmmm, ég er enn að spá í hvað á að nota rafmagnið... hafa menn verið í veseni með að hlaða af bílunum sínum?

Re: Flugvallarmál Flugmódelfélags Suðurnesja

Póstað: 1. Feb. 2010 22:00:58
eftir gudjonh
Já vandræði með lognið. Betra að fljúg í léttum vindi. Það má nú kanski snúa þessu við og nota batterín til að láda viftuna blás og fá þar með rétta vindátt á brautina?

Re: Flugvallarmál Flugmódelfélags Suðurnesja

Póstað: 2. Feb. 2010 00:36:42
eftir Sverrir
[quote=Ingþór]hmmm, ég er enn að spá í hvað á að nota rafmagnið... hafa menn verið í veseni með að hlaða af bílunum sínum?[/quote]
Flatskjárinn hans Guðna þarf meira en 2.2kW!

Re: Flugvallarmál Flugmódelfélags Suðurnesja

Póstað: 2. Feb. 2010 10:53:19
eftir maggikri
[quote=Ingþór]hmmm, ég er enn að spá í hvað á að nota rafmagnið... hafa menn verið í veseni með að hlaða af bílunum sínum?[/quote]
Til þess að halda hita á Trailernum svo hann grotni ekki niður. Það er svona hugsunin á bak við þetta. Það fer betur með vagninn. Svo má nota það í ýmislegt. Lýsingu, vefmyndavél, og fleira sem gengur fyrir rafmagni.
kv
MK

Re: Flugvallarmál Flugmódelfélags Suðurnesja

Póstað: 2. Feb. 2010 14:39:28
eftir Ingþór
má maður forvitnast um hvað svona framkvæmd kostar?

Re: Flugvallarmál Flugmódelfélags Suðurnesja

Póstað: 2. Feb. 2010 14:46:21
eftir Sverrir
Blóð, svita og tár.

Áhugasamir geta skoðað ársreikninga félagsins fyrir veraldlegri hluti. :)

Re: Flugvallarmál Flugmódelfélags Suðurnesja

Póstað: 5. Feb. 2010 17:43:33
eftir Sverrir
Varadekkið okkar komst út á völl í gær.
Mynd

Engin léttavara.
Mynd

Stærð 686/25 og 225 MPH max speed.
Mynd

Re: Flugvallarmál Flugmódelfélags Suðurnesja

Póstað: 5. Feb. 2010 17:57:26
eftir gudjonh
Bíddddddddddu. Til hvers vetrardekk? Einhver snjór?

Re: Flugvallarmál Flugmódelfélags Suðurnesja

Póstað: 11. Maí. 2010 20:35:21
eftir Sverrir
Ég, Guðni og Gunni skelltum okkur út á völl seinni partinn og bárum smá áburð á gresjurnar.

Hmmm, hvað skyldi hafa valdið þessu?
Mynd

Áburðadreifarinn mikli.
Mynd

Áburðadreifarinn þjáðist af slæmu tæringarvandamáli. :/
Mynd

Áburðadreifarinn litli.
Mynd

Re: Flugvallarmál Flugmódelfélags Suðurnesja

Póstað: 6. Júl. 2010 01:23:43
eftir Sverrir
Ég, Gunni, Gústi, Maggi og Sigurður Sindri tókum eitt gott vinnukvöld út á Arnarvelli í kvöld. Völlurinn var sleginn og orfaður ásamt því sem gámurinn fékk á sig umhverfisvænan blæ.

Fyrir
Mynd

Eftir
Mynd

Ofan af Grindavíkurvegi, það sjónarhorn sem flestir sjá svæðið okkar frá.
Mynd

Ofan af hæðinni.
Mynd

Orfarinn mikli úr Leirunni.
Mynd

Sláttumaðurinn slyngi.
Mynd

Verið að bilanagreina orf #1.
Mynd

Ætti að vera skyldumerking á ungu fólki á bílprófsaldri! :P ;) :cool:
Mynd