Smíðað á Grísará

Sýnið hvað þið eruð að smíða eða setja saman
Svara
Passamynd
Patróni
Póstar: 327
Skráður: 21. Jan. 2009 23:32:18

Re: Smíðað á Grísará

Póstur eftir Patróni »

lækitalot
Gísli Einar Sverrisson.MSV Patreksfirði
Hef ekki enn séð endirinn á þessari flugdellu.
Passamynd
Gaui
Póstar: 3724
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Smíðað á Grísará

Póstur eftir Gaui »

Mumma líkaði ekki andrúmsloftið inn í Skúrnum á Grísará og fór með allan Borðdúkinn út til að spreyja glært:

Mynd

Gíg líkaði þetta bara vel, því nú mátti hann vera með!

Mynd

:cool:
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Passamynd
Árni H
Póstar: 1589
Skráður: 7. Okt. 2004 10:54:00

Re: Smíðað á Grísará

Póstur eftir Árni H »

Það var svona líka ljómandi gott veður í sveitinni hjá Gauja í dag. Hann dró m.a. úr pússi sínu svokallaða innivél af gerðinni Piaget (yfirleitt kallaða Peugot norðan heiða) og var henni frumflogið í logninu í Skurðinum. Já, karlinn er bara að missa sig í rafurmagninu... ;)



Hann var svo æstur í að fljúga Peugotnum að hljóð og mynd fara ekki alveg saman í myndskeiðinu :D
Passamynd
maggikri
Póstar: 5796
Skráður: 2. Júl. 2005 01:26:30

Re: Smíðað á Grísará

Póstur eftir maggikri »

Kallinn er alveg tilbúinn í inniflug ykkar norðan manna. Hundarnir er æstir í hátíðnihljóðið í rafmótornum.
kv
MK
Passamynd
Gaui
Póstar: 3724
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Smíðað á Grísará

Póstur eftir Gaui »

Borðdúkurinn er að skríða saman. Mummi er meira að segja búinn að rífa límbandið af rúðunum og þá sést innvolsið í allri sinni dýrð!

Mynd

Það verður ekki langt þangað til stýrin eru komin á og módelið farið í loftið :D

:cool:
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Passamynd
Árni H
Póstar: 1589
Skráður: 7. Okt. 2004 10:54:00

Re: Smíðað á Grísará

Póstur eftir Árni H »

Simple Storch frá Flitetest testflogið í Eyjafirðinum. Bráðskemmtileg og þægileg flugvél!


Hérna eru svo nánari upplýsingar um vélina:
http://store.flitetest.com/ft-simple-st ... build-kit/
Passamynd
maggikri
Póstar: 5796
Skráður: 2. Júl. 2005 01:26:30

Re: Smíðað á Grísará

Póstur eftir maggikri »

Gaui! Ert þú kominn í rafmagns "Aircore-inn"?

kv
MK
Passamynd
Patróni
Póstar: 327
Skráður: 21. Jan. 2009 23:32:18

Re: Smíðað á Grísará

Póstur eftir Patróni »

flott þessi
Gísli Einar Sverrisson.MSV Patreksfirði
Hef ekki enn séð endirinn á þessari flugdellu.
Passamynd
Árni H
Póstar: 1589
Skráður: 7. Okt. 2004 10:54:00

Re: Smíðað á Grísará

Póstur eftir Árni H »

Satt! En montmyndin gleymdist... :)
Mynd
Passamynd
Gaui
Póstar: 3724
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Smíðað á Grísará

Póstur eftir Gaui »

Árni var að fitta stýrin á Fokkerinn, en Mumma fannst þetta ekki nógu vel gert -- ekki nógu margir blettir?
Mynd

Þá fannst Árna nóg komið og hótaði Mumma öllu illu ef hann hætti ekki að minnast á bletti.
Mynd

Á meðan var ég að planka :(
Mynd

Árni var frekar mikið ánægður með afrek morgunsins:
Mynd

og ég var að planka :(
Mynd

:cool:
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Svara